Snjósleðar og trampólín þegar Eiður Smári fagnaði fertugsafmælinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2018 11:46 Eiður Smári Guðjohnsen með Meistaradeildarbikarinn, eitt af fjölmörgum afrekum hans á glæstum fótboltaferli. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018 Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, fagnaði fjórum tugum í gær. Afmælisdaginn bar upp á laugardag svo það var tilefni til að blása til veislu. Stærstu félagslið í heimi sendu kveðju á kappann ásamt tugþúsundum aðdáanda um heim allan. Meðal þeirra sem tóku daginn frá og skemmtu sér með Eiði Smára voru landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Birkir Kristinsson, Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi. Skellti hópurinn sér í snjósleðaferð á Langjökul og komu við á vel völdum stað á bakaleiðinni til að hoppa á trampólíni. Ingólfur Þórarinsson veðurguð var sömuleiðis í afmælinu og tók besta vin sinn gítarinn með. Var sungið og góð stemmning. „Allt er fertugum fært,“ sagði Sveppi við vin sinn Eið Smára á ferðalaginu um Suðurlandið. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsmaður heiðraði vin sinn í afmælinu og Ragga Gísla, söngkona og eiginkona Birkis, færði Eiði Smára bol sem á stóð „I make 40 look good.“ Um kvöldið var svo farið út að borða þar sem sungið var fyrir afmælisbarnið sem hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi eftir að knattspyrnuferlinum lauk. Var hann meðal annars hluti af útsendingu Stöðvar 2 frá landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu á dögunum. Að neðan má sjá kveðjur sem rigndi yfir afmælisbarnið í gær. Happy Birthday, 2009 #UCL winner Eidur Gudjohnsen! if you remember watching the Icelander pic.twitter.com/ghmXwFaNkE — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) September 15, 2018Eidur Gudjohnsen celebrates his 40th birthday today. During his football career he played more than 500 games & the only Icelandic player that has ever won CL or PL. Living legend! Congrats! #TeamTotalFootballpic.twitter.com/Y9HWkwbCJi — Total Football (@totalfl) September 15, 2018Happy Birthday Eidur Gudjohnsen pic.twitter.com/AieF2gpVvh — Classic Football Shirts (@classicshirts) September 15, 2018Happy birthday, Eidur Gudjohnsen! In a friendly against Estonia in 1996, a 17-year-old he made his Iceland debut, coming on as a substitute & replacing his dad... pic.twitter.com/u3EhIzaWLW — The Sportsman (@TheSportsman) September 15, 2018What a story this is... https://t.co/0caC44aBbF — Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2018
Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun