Aukin sálfræðiaðstoð mikil framför fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2018 18:59 Bjóða á slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum upp á sálfræðiaðstoð á vettvangi í erfiðum og stórum útköllum. Þeir segja þetta mikla framför og sérstaklega fyrir þá starfsmenn sem vinna úti á landi sem ekki hafa haft greiðan aðgang að slíkri þjónustu áður. Í dag var undirritað nýtt samkomulag á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna um aukinn sálfræðistuðning á landsvísu. Áhersla er lögð á fjóra mismunandi þætti og tengjast þeir allir því þegar slökkviliðs- eða sjúkraflutningamenn koma að erfiðum vettvangi þá eigi þeir greiða leið að sálfræðiþjónustu. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn segja samninginn stórt framfaraskref, sérstaklega fyrir þá sem vinna á landsbyggðinni og sinna eingöngu hlutastarfi. Sá hópur hefur ekki haft greiðan aðgang að sálfræðiþjónustu áður. „Við erum að sjá eitt og annað í þessu starfi sem almenningur sér ekki. Sem reynir á okkur. Við erum öll með mismunandi þröskuld fyrir álaginu,“ segir Guðjón S. Guðjónsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúklraflutningamanna.Vísir/Egill AðalsteinssonÁlagið oft ekki augljóst Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir samninginn byltingu því mikilvægt sé að andleg heilsa sé góð og bregðast þurfi skjótt við álagi sem fylgir ef vettvangur sé erfiður. „Kannski er mesta nýjungin sú að þegar það verða áföll þá er hægt að kalla sálfræðing á vettvang,” bendir Hermann á. Sigríður Björk Þormar, doktor í áfallasálfræði, mun sinna þjónustunni og segir samninginn viðurkenningu á að stéttin þurfi á þessu að halda því álag hafi augljóslega aukist. „Þannig að þeir geta allir í kjölfar ákveðinna atburða í samstarfi við sinn slökkviliðsstjóra fengið úrvinnslu. Það er oft erfitt að átta sig á nákvæmlega á því hvaða þættir það eru sem geta verið erfiðir fyrir ólíka einstaklinga. Það er ekkert alltaf sýnilegt slökkviliðsstjóra eða öðrum afhverju ákveðinn slökkviliðs- eða sjúkraflutningamaður þarf að leita sér aðstoðar,” segir hún. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Bjóða á slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum upp á sálfræðiaðstoð á vettvangi í erfiðum og stórum útköllum. Þeir segja þetta mikla framför og sérstaklega fyrir þá starfsmenn sem vinna úti á landi sem ekki hafa haft greiðan aðgang að slíkri þjónustu áður. Í dag var undirritað nýtt samkomulag á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna um aukinn sálfræðistuðning á landsvísu. Áhersla er lögð á fjóra mismunandi þætti og tengjast þeir allir því þegar slökkviliðs- eða sjúkraflutningamenn koma að erfiðum vettvangi þá eigi þeir greiða leið að sálfræðiþjónustu. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn segja samninginn stórt framfaraskref, sérstaklega fyrir þá sem vinna á landsbyggðinni og sinna eingöngu hlutastarfi. Sá hópur hefur ekki haft greiðan aðgang að sálfræðiþjónustu áður. „Við erum að sjá eitt og annað í þessu starfi sem almenningur sér ekki. Sem reynir á okkur. Við erum öll með mismunandi þröskuld fyrir álaginu,“ segir Guðjón S. Guðjónsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúklraflutningamanna.Vísir/Egill AðalsteinssonÁlagið oft ekki augljóst Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir samninginn byltingu því mikilvægt sé að andleg heilsa sé góð og bregðast þurfi skjótt við álagi sem fylgir ef vettvangur sé erfiður. „Kannski er mesta nýjungin sú að þegar það verða áföll þá er hægt að kalla sálfræðing á vettvang,” bendir Hermann á. Sigríður Björk Þormar, doktor í áfallasálfræði, mun sinna þjónustunni og segir samninginn viðurkenningu á að stéttin þurfi á þessu að halda því álag hafi augljóslega aukist. „Þannig að þeir geta allir í kjölfar ákveðinna atburða í samstarfi við sinn slökkviliðsstjóra fengið úrvinnslu. Það er oft erfitt að átta sig á nákvæmlega á því hvaða þættir það eru sem geta verið erfiðir fyrir ólíka einstaklinga. Það er ekkert alltaf sýnilegt slökkviliðsstjóra eða öðrum afhverju ákveðinn slökkviliðs- eða sjúkraflutningamaður þarf að leita sér aðstoðar,” segir hún.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira