Innlent

Par kom sér fyrir í tómri íbúð á Akureyri

Gissur Sigurðsson skrifar
Parið hafði komið sér fyrir í tómri íbúð og meðal annars dregið sér dýnur og ýmislegt smálegt í búið og undi sér vel, þar til lögregla skarst í leikinn.
Parið hafði komið sér fyrir í tómri íbúð og meðal annars dregið sér dýnur og ýmislegt smálegt í búið og undi sér vel, þar til lögregla skarst í leikinn. vísir/vilhelm

Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum.

Parið hafði komið sér fyrir í tómri íbúð og meðal annars dregið sér dýnur og ýmislegt smálegt í búið og undi sér vel, þar til lögregla skarst í leikinn.

Við athugun kom í ljós að fólkið hafði ekki brotist inn, heldur hafði það einhvernveginn komist yfir lykla að íbúðinni. Það var látið laust að lokinni skýrslutöku.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.