Fólkið var á leiðinni upp á topp byggingarinnar til að skoða magnað útsýni yfir Manhattan í New York.
Lyftan var aftur á móti stöðvuð fyrr en áætlað var og tóku þeir félagarnir á móti farþegunum sem brá heldur betur þegar þeir sáu hverjir stóðu fyrir framan þá.
Hér að neðan má sjá hvernig þetta gekk fyrir sig.