Stefna á að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í byrjun desember Kjartan Kjartansson skrifar 7. september 2018 18:33 Upphaflega átti að opna Vaðlaheiðargöng árið 2016. Vísir/Auðunn Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun 1. desember gangi allt að óskum. Verktakinn sem hefur unnið að greftri ganganna og félagið Vaðlaheiðargöng hf. staðfestu í dag samkomulag um verklokadag og gerðu samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til verktakans. Stjórnarformaður Vaðlaheiðaganga segir að kostnaður við göngin verði innan ramma lánsheimildar ríkisins. Ósafl sf. afhendir göngin tilbúin til umferðar föstudaginn 30. nóvember, að því er segir í sameiginlegri tilkynningu Vaðlaheiðarganga hf. og Ósafls sf. Þá er miðað við að göngin verði tekin í notkun 1. desember. Samhliða samkomulaginu um verklokadag gerðu félögin samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til Ósafls á grundvelli úrskurðar sáttanefndar. Bæturnar eru tilkomnar vegna áhrifa umfangsmeiri jarðhita á gangnaleiðinni en búist var við. Þær nema 1.740 milljónum króna á núverandi verðlagi. Vaðlaheiðargöng hf. hafa áskilið sér rétt til þess að fá úrskurð um bótafjárhæðina fyrir dómstólum. Upphaflega voru verklok áætluð árið 2016. Verkið hefur hins vegar dregist á langinn, ekki síst eftir að stór heitavatnsæð opnaðist í þeim árið 2014. Alþingi samþykkti upphaflega ríkislán fyrir framkvæmdina upp á 8,7 milljarða króna árið 2012. Lánið var síðar hækkað í 14,4 milljarða í fyrra. Hilmir Gunnlaugsson, stjórnarformaður Vaðlaheiðarganga hf., segir að kostnaður og það sem eftir standi ef verksamningi muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu. Tengdar fréttir Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Vaðlaheiðargöng verða tekin í notkun 1. desember gangi allt að óskum. Verktakinn sem hefur unnið að greftri ganganna og félagið Vaðlaheiðargöng hf. staðfestu í dag samkomulag um verklokadag og gerðu samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til verktakans. Stjórnarformaður Vaðlaheiðaganga segir að kostnaður við göngin verði innan ramma lánsheimildar ríkisins. Ósafl sf. afhendir göngin tilbúin til umferðar föstudaginn 30. nóvember, að því er segir í sameiginlegri tilkynningu Vaðlaheiðarganga hf. og Ósafls sf. Þá er miðað við að göngin verði tekin í notkun 1. desember. Samhliða samkomulaginu um verklokadag gerðu félögin samkomulag um uppgjör og greiðslu bóta til Ósafls á grundvelli úrskurðar sáttanefndar. Bæturnar eru tilkomnar vegna áhrifa umfangsmeiri jarðhita á gangnaleiðinni en búist var við. Þær nema 1.740 milljónum króna á núverandi verðlagi. Vaðlaheiðargöng hf. hafa áskilið sér rétt til þess að fá úrskurð um bótafjárhæðina fyrir dómstólum. Upphaflega voru verklok áætluð árið 2016. Verkið hefur hins vegar dregist á langinn, ekki síst eftir að stór heitavatnsæð opnaðist í þeim árið 2014. Alþingi samþykkti upphaflega ríkislán fyrir framkvæmdina upp á 8,7 milljarða króna árið 2012. Lánið var síðar hækkað í 14,4 milljarða í fyrra. Hilmir Gunnlaugsson, stjórnarformaður Vaðlaheiðarganga hf., segir að kostnaður og það sem eftir standi ef verksamningi muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu.
Tengdar fréttir Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert "háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. 28. ágúst 2018 06:38