Allt gert til að koma til móts við nágranna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. september 2018 19:30 Útihátíðin Októberfest var haldin í Vatnsmýrinni um helgina. Íbúar Vesturbæjar og nágrennis hafa kvartað undan hávaða vegna hátíðarinnar en forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að allt hafi verið gert til að koma til móts við nágranna og vill hún halda hátíðina á sama svæði að ári. „Hátíðin fór mjög vel fram um helgina. Hún hefur verið haldin í 15 ár og var ég að heyra frá öryggisgæslunni sem sagði að þetta hafi verið friðsamlegasta hátíðin frá upphafi. Við erum mjög ánægð með það. Það eru engin lögreglumál inni á borði hjá okkur og það skemmtu sér allir fallega,“ segir Elísabet Brynjarsdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þá segir Elísabet að mikið skipulag hafi verið á hátíðinni en forsvarsmenn hennar mældu hávaða á svæðum í kringum hátíðina og segir hún að hávaði hafi verið innan löglegra marka. „Við höfum gert allar ráðstafanir sem við gátum gert til að beina hávaðanum frá íbúðarbyggð. Það var mikið skipulag í kringum þetta og fengum við helstu fagaðila með okkur í það. En svo ráðum við ekki við vindáttina, Við reyndum að draga úr hávaðanum síðustu kvöldin og styttum við dagskránna. En við munum að sjálfsögðu bregðast við öllum athugasemdum sem koma til okkar því við viljum halda hátíðina í sátt og samlyndi við sem flesta,“ segir Elísabet.Kristinn Gauti GunnarssonForseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að það hafi borist í tal að hátíðin verði færð innanhúss, en sjálf vill hún að hátíðin verði haldin í Vatnsmýrinni að ári. „Það er ómögulegt að segja til um það hvort hún verði haldin hér á næsta ári. Ég persónulega myndi vilja halda hana á sama stað að ári og við myndum þá skipuleggja allt enn betur. Það er eitthvað sem við þurfum að ræða. Við höfum verið í góðu samstarfi við lögregluna, slökkvuliðið, borgina, háskólann og nágranna. Við löbbuðum í heimahús hér í kring með miða og karmellur til að vara þá við mögulegum hávaða. Ef það eru einhverjir sem vilja hafa samband við mig vegna hátíðarinnar þá er það sjálfsagt. Ég vona bara að háskólanemar fá að halda áfram að skemmta sér fallega,“ sagði Elísabet. Tengdar fréttir Skiptar skoðanir Vesturbæinga á Októberfest: Stúdentaráð segist gera allt sem það getur til þess að takmarka hávaða Nokkurrar óánægju hefur gætt í Facebook-hópnum Vesturbærinn, sem er hópur ætlaður íbúum Vesturbæjarins og vettvangur fyrir ýmiskonar umræðu um hann, vegna tónlistarhátíðarinnar Októberfest, sem haldin er á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þykir sumum íbúum í grennd við Vatnsmýrina, hvar hátíðin er haldin, hávaðinn frá viðburðinum of mikill, auk þess sem hann standi yfir of lengi inn í nóttina. 8. september 2018 21:43 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Útihátíðin Októberfest var haldin í Vatnsmýrinni um helgina. Íbúar Vesturbæjar og nágrennis hafa kvartað undan hávaða vegna hátíðarinnar en forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að allt hafi verið gert til að koma til móts við nágranna og vill hún halda hátíðina á sama svæði að ári. „Hátíðin fór mjög vel fram um helgina. Hún hefur verið haldin í 15 ár og var ég að heyra frá öryggisgæslunni sem sagði að þetta hafi verið friðsamlegasta hátíðin frá upphafi. Við erum mjög ánægð með það. Það eru engin lögreglumál inni á borði hjá okkur og það skemmtu sér allir fallega,“ segir Elísabet Brynjarsdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þá segir Elísabet að mikið skipulag hafi verið á hátíðinni en forsvarsmenn hennar mældu hávaða á svæðum í kringum hátíðina og segir hún að hávaði hafi verið innan löglegra marka. „Við höfum gert allar ráðstafanir sem við gátum gert til að beina hávaðanum frá íbúðarbyggð. Það var mikið skipulag í kringum þetta og fengum við helstu fagaðila með okkur í það. En svo ráðum við ekki við vindáttina, Við reyndum að draga úr hávaðanum síðustu kvöldin og styttum við dagskránna. En við munum að sjálfsögðu bregðast við öllum athugasemdum sem koma til okkar því við viljum halda hátíðina í sátt og samlyndi við sem flesta,“ segir Elísabet.Kristinn Gauti GunnarssonForseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að það hafi borist í tal að hátíðin verði færð innanhúss, en sjálf vill hún að hátíðin verði haldin í Vatnsmýrinni að ári. „Það er ómögulegt að segja til um það hvort hún verði haldin hér á næsta ári. Ég persónulega myndi vilja halda hana á sama stað að ári og við myndum þá skipuleggja allt enn betur. Það er eitthvað sem við þurfum að ræða. Við höfum verið í góðu samstarfi við lögregluna, slökkvuliðið, borgina, háskólann og nágranna. Við löbbuðum í heimahús hér í kring með miða og karmellur til að vara þá við mögulegum hávaða. Ef það eru einhverjir sem vilja hafa samband við mig vegna hátíðarinnar þá er það sjálfsagt. Ég vona bara að háskólanemar fá að halda áfram að skemmta sér fallega,“ sagði Elísabet.
Tengdar fréttir Skiptar skoðanir Vesturbæinga á Októberfest: Stúdentaráð segist gera allt sem það getur til þess að takmarka hávaða Nokkurrar óánægju hefur gætt í Facebook-hópnum Vesturbærinn, sem er hópur ætlaður íbúum Vesturbæjarins og vettvangur fyrir ýmiskonar umræðu um hann, vegna tónlistarhátíðarinnar Októberfest, sem haldin er á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þykir sumum íbúum í grennd við Vatnsmýrina, hvar hátíðin er haldin, hávaðinn frá viðburðinum of mikill, auk þess sem hann standi yfir of lengi inn í nóttina. 8. september 2018 21:43 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Skiptar skoðanir Vesturbæinga á Októberfest: Stúdentaráð segist gera allt sem það getur til þess að takmarka hávaða Nokkurrar óánægju hefur gætt í Facebook-hópnum Vesturbærinn, sem er hópur ætlaður íbúum Vesturbæjarins og vettvangur fyrir ýmiskonar umræðu um hann, vegna tónlistarhátíðarinnar Októberfest, sem haldin er á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þykir sumum íbúum í grennd við Vatnsmýrina, hvar hátíðin er haldin, hávaðinn frá viðburðinum of mikill, auk þess sem hann standi yfir of lengi inn í nóttina. 8. september 2018 21:43