Vara við neyslu á lífrænu kamillutei úr Víði Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 10:49 Umrætt kamillute var selt í verslunum Víðis þangað til fyrirtækið hætti starfsemi í sumar. Mynd/matvælastofnun Matvælastofnun varar við neyslu á REMA 1000 lífrænu kamillutei vegna alkalóíða og hefur varan verið innkölluð. Teið var aðeins selt í verslunum Víðis á Íslandi þangað til þeim var lokað í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Í eftirlitsverkefni í Danmörku greindist mjög hátt magn af pyrrólizdín alkalóíðum í einni tegund af kamillutei, trúlega vegna íblöndunar með krossfífli. Upplýsingar um innköllun bárust Matvælastofnun frá Danmörku í gegnum RASFF evrópska hraðviðvörunarkerfið um hættuleg matvæli á markaði. Teið var selt í verslunum Víðis frá haustinu 2017 þar til fyrirtækið hætti starfsemi í sumar. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Rema 1000 økologisk kamilleteFramleiðandi: Whole company A/S, DK.Þyngd: Nettoindhold: 25 breveBest fyrir dagsetning: 17/10/19, 26/10/19, 15/11/19, 29/11/19, 05/12/19, 03/01/20.Lotunúmer: 3017, 3417, 3517, 3717.Strikamerki: 5705830003294Innflutningur/dreifing: Selt í verslunum Víðis. Mikil neysla á tei sem inniheldur hátt magn af alkalóíðum getur m.a. valdið lifrarskemmdum. Neytendur eru hvattir til að neyta ekki þessarar vöru og henda henni, segir í tilkynningu Matvælastofnunar. Neytendur Tengdar fréttir Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00 Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á REMA 1000 lífrænu kamillutei vegna alkalóíða og hefur varan verið innkölluð. Teið var aðeins selt í verslunum Víðis á Íslandi þangað til þeim var lokað í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Í eftirlitsverkefni í Danmörku greindist mjög hátt magn af pyrrólizdín alkalóíðum í einni tegund af kamillutei, trúlega vegna íblöndunar með krossfífli. Upplýsingar um innköllun bárust Matvælastofnun frá Danmörku í gegnum RASFF evrópska hraðviðvörunarkerfið um hættuleg matvæli á markaði. Teið var selt í verslunum Víðis frá haustinu 2017 þar til fyrirtækið hætti starfsemi í sumar. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Rema 1000 økologisk kamilleteFramleiðandi: Whole company A/S, DK.Þyngd: Nettoindhold: 25 breveBest fyrir dagsetning: 17/10/19, 26/10/19, 15/11/19, 29/11/19, 05/12/19, 03/01/20.Lotunúmer: 3017, 3417, 3517, 3717.Strikamerki: 5705830003294Innflutningur/dreifing: Selt í verslunum Víðis. Mikil neysla á tei sem inniheldur hátt magn af alkalóíðum getur m.a. valdið lifrarskemmdum. Neytendur eru hvattir til að neyta ekki þessarar vöru og henda henni, segir í tilkynningu Matvælastofnunar.
Neytendur Tengdar fréttir Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00 Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00
Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01