Vilja vita af allri sölu á banvænu megrunarefni Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 12:09 Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. Vísir/getty Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn. Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn.
Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41
Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23
Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31