„Ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 20:00 Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir. Leiðir fyrir gangandi vegfarendur yfir umferðargötur eru flokkaðar niður í leiðbeiningum Vegagerðarinnar og reglugerðum. Er þar meðal annars rætt um gangbrautir sem þurfa að vera merktar og gönguþveranir, sem mega vera ómerktar. Fólk sem á leið yfir Vínlandsleið í Grafarholti þarf til dæmis að fara yfir gönguþverun sem er ekki merkt og þarf ekki að merkja. Á þriðjudag var ekið á ellefu ára gamla stúlku sem átti leið yfir götuna. „Ég og vinkona mín vorum að fara yfir götuna og við biðum þar til bíllinn myndi stoppa. Hann hægði á sér og við ákváðum að fara yfir en síðan fór hann bara áfram og keyrði á mig og ég datt bara niður," segir Franziska Hauksdóttir. Betur fór en á horfði og Franziska slapp með marbletti og eymsli. Faðir hennar segir ökumanninn ekki hafa tekið eftir að þarna væri gönguleið yfir götuna. „Þegar maður kemur hérna að er ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut. Þannig það er erfitt fyrir alla ökumenn að átta sig á því hvað er í gangi hérna," segir Haukur Jónsson. „Nágrannar hérna í hverfinu hafa oftar en einu sinni orðið vitni af því að næstum því hefur orðið slys. Þeim var verulega brugðið að hér hefði síðan orðið slys," segir Valgerður Maack, móður Franzisku. Þau telja merkingar þurf að vera skýrar alls staðar við allar gönguleiðir til þess að börn og ökumenn átti sig á aðstæðum. „Víða hérna í kringum okkur og í öðrum sveitarfélögum sjáum við að allt er mjög vel merkt. Göturnar eru málaðar kyrfilega með hvítum strikum og ost eru blikkandi ljós sem gefa til kynna að gangbraut sé framundan. Eitthvað til þess að vara ökumenn við," segir Haukur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir. Leiðir fyrir gangandi vegfarendur yfir umferðargötur eru flokkaðar niður í leiðbeiningum Vegagerðarinnar og reglugerðum. Er þar meðal annars rætt um gangbrautir sem þurfa að vera merktar og gönguþveranir, sem mega vera ómerktar. Fólk sem á leið yfir Vínlandsleið í Grafarholti þarf til dæmis að fara yfir gönguþverun sem er ekki merkt og þarf ekki að merkja. Á þriðjudag var ekið á ellefu ára gamla stúlku sem átti leið yfir götuna. „Ég og vinkona mín vorum að fara yfir götuna og við biðum þar til bíllinn myndi stoppa. Hann hægði á sér og við ákváðum að fara yfir en síðan fór hann bara áfram og keyrði á mig og ég datt bara niður," segir Franziska Hauksdóttir. Betur fór en á horfði og Franziska slapp með marbletti og eymsli. Faðir hennar segir ökumanninn ekki hafa tekið eftir að þarna væri gönguleið yfir götuna. „Þegar maður kemur hérna að er ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut. Þannig það er erfitt fyrir alla ökumenn að átta sig á því hvað er í gangi hérna," segir Haukur Jónsson. „Nágrannar hérna í hverfinu hafa oftar en einu sinni orðið vitni af því að næstum því hefur orðið slys. Þeim var verulega brugðið að hér hefði síðan orðið slys," segir Valgerður Maack, móður Franzisku. Þau telja merkingar þurf að vera skýrar alls staðar við allar gönguleiðir til þess að börn og ökumenn átti sig á aðstæðum. „Víða hérna í kringum okkur og í öðrum sveitarfélögum sjáum við að allt er mjög vel merkt. Göturnar eru málaðar kyrfilega með hvítum strikum og ost eru blikkandi ljós sem gefa til kynna að gangbraut sé framundan. Eitthvað til þess að vara ökumenn við," segir Haukur
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira