Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2018 22:30 Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð er einn þeirra sem hefur haft milligöngu um sölu á heyi til Noregs. Mynd/Ingólfur Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur. Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa hey af íslenskum bændum vegna mikilla þurrrka þar í landi. Talið var að heyið þyrfti að vera vottað af Matvælastofnun en í dag tilkynnti stofnunin að útflutningurinn falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan EES. Það auðveldar útflutninginn til muna og gerir fleirum kleift að selja hey. Á lista Ráðgjafamiðstöðvar Landbúnaðarins hafa tæplega tvö hundruð bændur lýst yfir vilja til að selja hey til Noregs. Þar er einnig bent á þrjá útflutningsaðila sem halda utan um söluna og flutninginn. Hjá þeim hefur síminn ekki stoppað síðustu daga. Yfir 50 þúsund rúllur hafa selst í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslu í gegnum Benedikt Hjaltason og segir hann alveg hægt að selja 50 þúsund í viðbót frá bændum á svæðinu.Noti sjálfir eldra hey Ingólfur Helgason á Dýrfinnustöðum í Varmahlíð hefur haft milligöngu um sölu á álíka magni. Hann segir það hafa heyjast vel í fyrra og að margir bændur kjósi að nýta sjálfir eldra hey og selja það nýja til Noregs. „Fyrsta skipið fer í kringum mánaðarmót norðan frá Króknum og svo næsta skip frá Akureyri," segir Ingólfur. Rúllurnar seljast á 5.000 til 8.000 krónur en verðið fer eftir heygæðum. „Auðvitað er þetta búbót enda er þetta ekki vara til að safna upp í minnisvarða. Þá er betra að selja það," segir Ingólfur.
Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00 Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Hey til Noregs skal heilbrigðisvottað Tæplega fjörutíu bú og átta af tuttuguogfimm varnarsvæðum á landinu hafa ekki leyfi til að flytja út hey til Noregs, ýmist vegna þess að þar hefur komið upp garnaveiki eða riða. Þeir sem hyggjast flytja út hey til Noregs eiga að senda beiðni um heilbrigðisvottorð á Matvælastofnun. 4. ágúst 2018 12:30
Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. 7. ágúst 2018 06:00
Selja þrjátíu þúsund rúllur af heyi til Noregs Eftirspurn er eftir íslensku heyi vegna alvarlegra þurrka í Noregi í sumar. 7. ágúst 2018 16:37
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent