Í maraþonið fóta- og handalaus Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. ágúst 2018 20:00 Hinn kanadíski Christofer Koch er fatlaður ævintýramaður sem fæddist handa- og fótalaus og getur ekki notast við gervi útlimi. Hann tók þátt í sínu fyrsta maraþoni árið 2016 og er núna komin til íslands til að taka þátt í því sjötta. Christofer er ævintýragjarn heimshornaflakkari. Hann er þekktur fyrirlesari og hefur jákvæða sýn á lífið þrátt fyrir meðfædda fötlun sína, en hann fæddist fóta og handalaus. Hann byrjaði að taka þátt í keppnishlaupum fyrir rúmum þremur árum en sökum fötlunar sinnar þá nýtir hann hjólabretti til að koma sér á milli staða og rúllar á því þessa 42 kílómetra sem maraþon er. Hann segir fjölskyldu sína hafa kennt sér að setja fötlunina aldrei fyrir sig og með það veganesti eru honum flestir vegir færir. En afhverju ætli hann velji að fara í maraþon? „Ég segi fólki að ég sé miklu hræddari við eftirsjá en mistök. Ég vil ekki horfa til baka og segja: Ég vildi að ég hefði gert þetta, ég hefði átt að prófa þetta. Ég vil líta til baka og segja: Ég gerði eins margt og ég mögulega gat. Það heppnaðist kannski ekki allt en ég reyndi þó,” segir hann. Ísland hefur alltaf verið á listanum yfir draumastaði til að heimsækja og fannst honum því kjörið að nýta heimsóknina og fara í Reykjavíkurmaraþonið. Hann segist geta komist nokkuð hratt áfram á hjólabrettinu. Hann hvetur fólk til að lifa lífinu til fullnustu og ekki láta neitt stoppa sig. Því ef hann getur, þá geta aðrir. „Ég vil segja um morgundaginn að ég ætla ekki að reyna að slá persónulegt met mitt. Ég mæti bara til að skemmta mér. Þetta er góð leið til að fara um borgina og um leið að takast á við erfiða þraut“ segir hann fullur tilhlökkunar. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Hinn kanadíski Christofer Koch er fatlaður ævintýramaður sem fæddist handa- og fótalaus og getur ekki notast við gervi útlimi. Hann tók þátt í sínu fyrsta maraþoni árið 2016 og er núna komin til íslands til að taka þátt í því sjötta. Christofer er ævintýragjarn heimshornaflakkari. Hann er þekktur fyrirlesari og hefur jákvæða sýn á lífið þrátt fyrir meðfædda fötlun sína, en hann fæddist fóta og handalaus. Hann byrjaði að taka þátt í keppnishlaupum fyrir rúmum þremur árum en sökum fötlunar sinnar þá nýtir hann hjólabretti til að koma sér á milli staða og rúllar á því þessa 42 kílómetra sem maraþon er. Hann segir fjölskyldu sína hafa kennt sér að setja fötlunina aldrei fyrir sig og með það veganesti eru honum flestir vegir færir. En afhverju ætli hann velji að fara í maraþon? „Ég segi fólki að ég sé miklu hræddari við eftirsjá en mistök. Ég vil ekki horfa til baka og segja: Ég vildi að ég hefði gert þetta, ég hefði átt að prófa þetta. Ég vil líta til baka og segja: Ég gerði eins margt og ég mögulega gat. Það heppnaðist kannski ekki allt en ég reyndi þó,” segir hann. Ísland hefur alltaf verið á listanum yfir draumastaði til að heimsækja og fannst honum því kjörið að nýta heimsóknina og fara í Reykjavíkurmaraþonið. Hann segist geta komist nokkuð hratt áfram á hjólabrettinu. Hann hvetur fólk til að lifa lífinu til fullnustu og ekki láta neitt stoppa sig. Því ef hann getur, þá geta aðrir. „Ég vil segja um morgundaginn að ég ætla ekki að reyna að slá persónulegt met mitt. Ég mæti bara til að skemmta mér. Þetta er góð leið til að fara um borgina og um leið að takast á við erfiða þraut“ segir hann fullur tilhlökkunar.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira