The Hefners svara Króla fullum hálsi Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 16:48 Birgir Sævarsson, aðalsöngvari The Hefners. FACEBOOK Notkun hljómsveitarinnar The Hefners á svokölluðu „blackface“ gervi á tónleikum sínum á Mærudögum í Húsavík hefur vakið mikla athygli í dag eftir að rapparinn Króli gagnrýndi hljómsveitina harðlega fyrir notkun slíks gervis á Facebook síðu sinni. Birgir Sævarsson, aðalsöngvari The Hefners, svarar Króla á Facebook síðu sinni í dag. Sjá einnig: Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á HúsavíkBirgir segir „blackface“ gervið alls ekki tengjast kynþáttahatri: „Hljómsveitin The Hefners hafnar hvers konar fordómum, hatri og illsku. Við lifum á tímum frelsis og upplýsingaflæðis. Sömuleiðis að hver maður tjái hug sinn út frá eigin skoðun, túlkun og upplifun. Á sviði, í lagatexta, ljóði eða tónlist birtist listformið á ýmsan hátt. Túlkar hver að vild. Það er miður að fólk túlki sýninguna okkar sem einhvers konar kynþáttafordóma, að við séum að gera lítið úr baráttu svartra eftir áralanga baráttu fyrir jafnrétti í sem víðustum skilningi. Því fer víðsfjarri.“ Birgir segir það „dapurt að listamaður geri lítið úr okkur, okkar sýningu og saki okkur um að vera heimóttarleg með veraldarótta.“ Að lokum segir Birgir hljómsveitina The Hefners ekki geta verið túlkaða af einum listamanni og að The Hefners vilja „um ókomin ár, fagna hinni frábæru tónlist diskótímans og leggja allt í okkar sýningu, hvað varðar hljóð, ljós, búninga, förðun og dans. Við viljum dreifa ást, kærleik og umfram allt gleði þegar við komum fram, ásamt því auðvitað að njóta þess að spila okkar uppáhalds tónlist með tilheyrandi sýningu.“ Hér að neðan má lesa Facebook færslu Birgis um málið. Tengdar fréttir Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. 29. júlí 2018 10:57 Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Notkun hljómsveitarinnar The Hefners á svokölluðu „blackface“ gervi á tónleikum sínum á Mærudögum í Húsavík hefur vakið mikla athygli í dag eftir að rapparinn Króli gagnrýndi hljómsveitina harðlega fyrir notkun slíks gervis á Facebook síðu sinni. Birgir Sævarsson, aðalsöngvari The Hefners, svarar Króla á Facebook síðu sinni í dag. Sjá einnig: Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á HúsavíkBirgir segir „blackface“ gervið alls ekki tengjast kynþáttahatri: „Hljómsveitin The Hefners hafnar hvers konar fordómum, hatri og illsku. Við lifum á tímum frelsis og upplýsingaflæðis. Sömuleiðis að hver maður tjái hug sinn út frá eigin skoðun, túlkun og upplifun. Á sviði, í lagatexta, ljóði eða tónlist birtist listformið á ýmsan hátt. Túlkar hver að vild. Það er miður að fólk túlki sýninguna okkar sem einhvers konar kynþáttafordóma, að við séum að gera lítið úr baráttu svartra eftir áralanga baráttu fyrir jafnrétti í sem víðustum skilningi. Því fer víðsfjarri.“ Birgir segir það „dapurt að listamaður geri lítið úr okkur, okkar sýningu og saki okkur um að vera heimóttarleg með veraldarótta.“ Að lokum segir Birgir hljómsveitina The Hefners ekki geta verið túlkaða af einum listamanni og að The Hefners vilja „um ókomin ár, fagna hinni frábæru tónlist diskótímans og leggja allt í okkar sýningu, hvað varðar hljóð, ljós, búninga, förðun og dans. Við viljum dreifa ást, kærleik og umfram allt gleði þegar við komum fram, ásamt því auðvitað að njóta þess að spila okkar uppáhalds tónlist með tilheyrandi sýningu.“ Hér að neðan má lesa Facebook færslu Birgis um málið.
Tengdar fréttir Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. 29. júlí 2018 10:57 Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. 29. júlí 2018 10:57