Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2018 10:15 Trump sagði sögu sem tengdist heimsókn hans til Jimmy Kimmel. Vísir/Getty Það hefur ekki heyrst mikið í þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel að undanförnu enda hefur hann verið í sumarfríi. Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. Trump var þá staddur í Suður-Karolínu til stuðnings ríkisstjóra ríkisins og samflokksmanni hans, Henry McMaster og hraunaði hann yfir Stephen Colbert, Jimmy Fallon og Kimmel. Colbert og Fallon voru ekki lengi að svara fyrir sig en ekkert hafði heyrst frá Kimmel. Í ræðu Trump gerði hann gys að Kimmel og sagði sögu af því þegar Trump heimsótti þátt hans. Sagði hann frá því að Kimmel hafi sérstaklega beðið eftir Trump fyrir utan myndverið til þess að bjóða hann velkominn, eitthvað sem Kimmel gerði aldrei fyrir neinn af gestum sínum. „Þetta gerðist aldrei,“ sagði Kimmel hlæjandi. „Við vitum öll að forsetinn býr til sögur en það er mjög skrýtið að heyra hann ljúga um eitthvað sem tengist sjálfum manni.“ Innslag Kimmel má sjá hér fyrir neðan. Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Það hefur ekki heyrst mikið í þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel að undanförnu enda hefur hann verið í sumarfríi. Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. Trump var þá staddur í Suður-Karolínu til stuðnings ríkisstjóra ríkisins og samflokksmanni hans, Henry McMaster og hraunaði hann yfir Stephen Colbert, Jimmy Fallon og Kimmel. Colbert og Fallon voru ekki lengi að svara fyrir sig en ekkert hafði heyrst frá Kimmel. Í ræðu Trump gerði hann gys að Kimmel og sagði sögu af því þegar Trump heimsótti þátt hans. Sagði hann frá því að Kimmel hafi sérstaklega beðið eftir Trump fyrir utan myndverið til þess að bjóða hann velkominn, eitthvað sem Kimmel gerði aldrei fyrir neinn af gestum sínum. „Þetta gerðist aldrei,“ sagði Kimmel hlæjandi. „Við vitum öll að forsetinn býr til sögur en það er mjög skrýtið að heyra hann ljúga um eitthvað sem tengist sjálfum manni.“ Innslag Kimmel má sjá hér fyrir neðan.
Donald Trump Tengdar fréttir „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
„Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00