Framherji KR birtir tilboð upp á 20 þúsund krónur fyrir munnmök Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2018 14:24 Björgvin í leik með KR gegn Víkingi í sumar. vísir/bára Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12
Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33