Framherji KR birtir tilboð upp á 20 þúsund krónur fyrir munnmök Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2018 14:24 Björgvin í leik með KR gegn Víkingi í sumar. vísir/bára Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12
Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33