Kim Kardashian setur reglur um símanotkun Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 15:36 Kim Kardashian á Beautycon ráðstefnunni. Vísir/Getty Kim Kardashian segist ráðfæra sig við barnasálfræðing varðandi símanotkun barna til að vera vel undirbúin þegar hennar börn ná aldri til að byrja að nota samfélagsmiðla. Þetta kom fram á Beautycon-ráðstefnunni. Kim, sem er þriggja barna móðir, hefur verið mjög áberandi á samfélagsmiðlum og er dugleg að nota þá í markaðssetningu, en hún hefur gefið út snyrtivörulínuna KKW sem seldi vörur fyrir rúmlega einn og hálfan milljarð á fyrstu klukkutímunum eftir að merkið fór í sölu. Þá segir Kim það vera mikilvægt að foreldrar noti ekki símann á matartímum, þar sem börn gætu þá farið að upplifa vinnu eða símtöl mikilvægari en fjölskylduna. „Þegar við vorum ung voru alltaf reglur í kringum notkun á heimasímanum og það sama ætti að gilda um snjallsíma. Þú ættir aldrei að sofa með símann við hliðina á þér.“, segir Kim, og mælir með því að foreldrar hafi ákveðin tímaramma fyrir símanotkun. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Raunveruleikastjarnan kann að brjóta internetið og að þessu sinni með Poloroid myndum. 30. janúar 2018 11:00 North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. 11. júlí 2018 12:45 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Kim Kardashian segist ráðfæra sig við barnasálfræðing varðandi símanotkun barna til að vera vel undirbúin þegar hennar börn ná aldri til að byrja að nota samfélagsmiðla. Þetta kom fram á Beautycon-ráðstefnunni. Kim, sem er þriggja barna móðir, hefur verið mjög áberandi á samfélagsmiðlum og er dugleg að nota þá í markaðssetningu, en hún hefur gefið út snyrtivörulínuna KKW sem seldi vörur fyrir rúmlega einn og hálfan milljarð á fyrstu klukkutímunum eftir að merkið fór í sölu. Þá segir Kim það vera mikilvægt að foreldrar noti ekki símann á matartímum, þar sem börn gætu þá farið að upplifa vinnu eða símtöl mikilvægari en fjölskylduna. „Þegar við vorum ung voru alltaf reglur í kringum notkun á heimasímanum og það sama ætti að gilda um snjallsíma. Þú ættir aldrei að sofa með símann við hliðina á þér.“, segir Kim, og mælir með því að foreldrar hafi ákveðin tímaramma fyrir símanotkun.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Raunveruleikastjarnan kann að brjóta internetið og að þessu sinni með Poloroid myndum. 30. janúar 2018 11:00 North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. 11. júlí 2018 12:45 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Raunveruleikastjarnan kann að brjóta internetið og að þessu sinni með Poloroid myndum. 30. janúar 2018 11:00
North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. 11. júlí 2018 12:45