Lífið

Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn Jónsson gengin í það heilaga

Bergþór Másson skrifar
Elísabet, Gunnar Steinn og dóttir þeirra.
Elísabet, Gunnar Steinn og dóttir þeirra. Anton Brink

Eigandi bloggsíðunnar Trendnet, Elísabet Gunnarsdóttir, og handboltamaðurinn, Gunnar Steinn Jónsson, gengu í það heilaga um helgina.

Sjálf athöfnin var í Fríkirkjunni og voru síðan veisluhöld á efstu hæð Perlunnar.

 
JUST MARRIED
A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) on

Saman eiga þau tvö börn.

 
Beðið eftir brúðkaupi ..
A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) on

Elísabet Gunnarsdóttir er bloggari og eigandi tískubloggsins Trendnet. Gunnar Steinn Jónsson spilaði handbolta hjá sænska liðinu IFK en gekk nýlega til liðs við danska liðið Ribe-Esbjerg.

 
Sunny Sunday with birthday @elgunnars
A post shared by Gunnar Steinn Jónsson (@steinnjonsson) on

Hægt er að sjá myndir úr brúðkaupinu undir myllumerkinu #elisabetxgunnarsteinn. 

 
#elisabetxgunnarsteinn
A post shared by Hildur (@hildurgh) on
 
Wedding season! #bestaborðið #20 #elisabetxgunnarsteinn
A post shared by Rúnar Kárason (@runarkarason) on


Tengdar fréttir

Gunnar Steinn fer yfir sundið til Danmerkur

Gunnar Steinn Jónsson hefur fært sig um set á Norðurlöndunum en hann samdi við danska liðið Ribe-Esbjerg. Hann var kynntur sem nýr leikmaður þeirra í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.