Fílharmónían og Tólfan vekja athygli í skyrauglýsingu í Rússlandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. júní 2018 13:00 Nota landsliðstreyjuna og víkingaklappið til að kynna skyr fyrir Rússum. Skjáskot/Facebook Söngsveitin Fílharmónían syngur ásamt meðlimum Tólfunnar í nýrri auglýsingu fyrir Ísey Skyr sem sýnd er í Rússlandi um þessar mundir. Framleiðsla er hafin á Ísey Skyri í Rússlandi og eru vörurnar væntanlegar í verslanir þar í kringum mánaðarmótin. Hópurinn er klæddur í landsliðstreyjur í auglýsingunni og auðvitað er víkingaklapp í lokin.Ísey Skyr sem er í eigu Mjólkursamsölunnar verður komið í hillur nokkurra verslunarkeðja í Moskvu og Pétursborg um næstu mánaðamót. Rússneska félagið IcePro LLC, sem er í meirihlutaeigu Kaupfélags Skagfirðinga, mun standa á bak við framleiðsluna samkvæmt fréttatilkynningu frá MS. Markmiðið er að ná 5.000 tonna ársframleiðslu fyrir rússlandsmarkað innan þriggja ára. Til samanburðar eru framleidd árlega um 3.000 tonn af skyri á Íslandi. Þegar landsliðið kom til Rússlands biðu hópsins 600 dósir af Ísey Skyri. Þær kláruðust allar og áttu þeir að fá nýja sendingu af skyri í gær. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð þó svo að það sé viðskiptabann. Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Söngsveitin Fílharmónían syngur ásamt meðlimum Tólfunnar í nýrri auglýsingu fyrir Ísey Skyr sem sýnd er í Rússlandi um þessar mundir. Framleiðsla er hafin á Ísey Skyri í Rússlandi og eru vörurnar væntanlegar í verslanir þar í kringum mánaðarmótin. Hópurinn er klæddur í landsliðstreyjur í auglýsingunni og auðvitað er víkingaklapp í lokin.Ísey Skyr sem er í eigu Mjólkursamsölunnar verður komið í hillur nokkurra verslunarkeðja í Moskvu og Pétursborg um næstu mánaðamót. Rússneska félagið IcePro LLC, sem er í meirihlutaeigu Kaupfélags Skagfirðinga, mun standa á bak við framleiðsluna samkvæmt fréttatilkynningu frá MS. Markmiðið er að ná 5.000 tonna ársframleiðslu fyrir rússlandsmarkað innan þriggja ára. Til samanburðar eru framleidd árlega um 3.000 tonn af skyri á Íslandi. Þegar landsliðið kom til Rússlands biðu hópsins 600 dósir af Ísey Skyri. Þær kláruðust allar og áttu þeir að fá nýja sendingu af skyri í gær. Kokkum landsliðsins hefur einnig tekist að útvega smá íslenskan fisk og þess utan náðist að redda íslensku lambi í eina máltíð þó svo að það sé viðskiptabann.
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira