TF-API steyptist ofan í snjóinn í Kinnarfjöllum með nefið á undan Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 2. júní 2018 16:19 Betur fór en á horfðist. Landhelgisgæslan Flugvélin TF-API endaði lóðrétt með nefið í snjónum eftir lendingu í Kinnarfjöllum í gær, eins og sjá má á myndum frá Landhelgisgæslunni. Flugmaðurinn, Pétur Jökull Jacobs, segir að vélin hafi verið á mjög litlum hraða þegar hún hrapaði til jarðar og má ætla að það hafi bjargað því að ekki fór verr. Hann var með einn farþega um borð og hvorugt slasaðist að ráði. TF-API er tveggja sæta flugvél sem var framleidd af Textron Aviation árið 1978 en fyrirtækið framleiðir einnig flugvélar undir vörumerkjunum Beechcraft og Hawker Aircraft. Fátt annað segir um vélina í loftfaraskrá.Að sögn Péturs ætlaði hann sér alltaf að lenda vélinni á þessum stað en aðstæður reyndust aðrar en hann bjóst við þar sem of mikið viðnám var í snjónum til að vélin gæti runnið mjúklega til lendingar. Þess í stað festist hún með nefið í snjónum. Pétur og farþegi hans voru með tjald og svefnpoka í vélinni og því vel búin fyrir þessar aðstæður. Flugmaður landhelgisgæslunnar, sem flaug yfir slysstað, kastaði til þeirra auka svefnpoka. Tvímenningarnir voru síðan sóttir með þyrlu eftir rúmlega klukkustundar bið. Sjálf vélin slapp nokkuð vel og segist Pétur búast við að geta flogið henni aftur af vettvangi bráðlega. Lögreglan á Norðurlandi eystra fer með rannsókn málsins en hún er enn á frumstigi.Björgunarmenn voru fljótir á vettvang og rannsakendur komu stuttu síðar til að kanna aðstæður og skjalfesta með myndum.Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Flugmaðurinn segir vélina ekki hafa verið á miklum hraða Flugmaðurinn og farþeginn í vélinni sem var lent í Kinnarfjöllum í gærkvöldi sluppu ómeidd. 2. júní 2018 12:08 Tildrög flugatviksins enn óljós Rannsóknin er enn á frumstigi. 2. júní 2018 10:55 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Sjá meira
Flugvélin TF-API endaði lóðrétt með nefið í snjónum eftir lendingu í Kinnarfjöllum í gær, eins og sjá má á myndum frá Landhelgisgæslunni. Flugmaðurinn, Pétur Jökull Jacobs, segir að vélin hafi verið á mjög litlum hraða þegar hún hrapaði til jarðar og má ætla að það hafi bjargað því að ekki fór verr. Hann var með einn farþega um borð og hvorugt slasaðist að ráði. TF-API er tveggja sæta flugvél sem var framleidd af Textron Aviation árið 1978 en fyrirtækið framleiðir einnig flugvélar undir vörumerkjunum Beechcraft og Hawker Aircraft. Fátt annað segir um vélina í loftfaraskrá.Að sögn Péturs ætlaði hann sér alltaf að lenda vélinni á þessum stað en aðstæður reyndust aðrar en hann bjóst við þar sem of mikið viðnám var í snjónum til að vélin gæti runnið mjúklega til lendingar. Þess í stað festist hún með nefið í snjónum. Pétur og farþegi hans voru með tjald og svefnpoka í vélinni og því vel búin fyrir þessar aðstæður. Flugmaður landhelgisgæslunnar, sem flaug yfir slysstað, kastaði til þeirra auka svefnpoka. Tvímenningarnir voru síðan sóttir með þyrlu eftir rúmlega klukkustundar bið. Sjálf vélin slapp nokkuð vel og segist Pétur búast við að geta flogið henni aftur af vettvangi bráðlega. Lögreglan á Norðurlandi eystra fer með rannsókn málsins en hún er enn á frumstigi.Björgunarmenn voru fljótir á vettvang og rannsakendur komu stuttu síðar til að kanna aðstæður og skjalfesta með myndum.Landhelgisgæslan
Tengdar fréttir Flugmaðurinn segir vélina ekki hafa verið á miklum hraða Flugmaðurinn og farþeginn í vélinni sem var lent í Kinnarfjöllum í gærkvöldi sluppu ómeidd. 2. júní 2018 12:08 Tildrög flugatviksins enn óljós Rannsóknin er enn á frumstigi. 2. júní 2018 10:55 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Sjá meira
Flugmaðurinn segir vélina ekki hafa verið á miklum hraða Flugmaðurinn og farþeginn í vélinni sem var lent í Kinnarfjöllum í gærkvöldi sluppu ómeidd. 2. júní 2018 12:08