Stjörnurnar fylltu Smárabíó á forsýningu Adrift Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2018 10:30 Fjölmargar stjörnur létu sjá sig á sýningunni í gær. Sérstök hátíðarforsýning á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks var í Smárabíói í gærkvöldi og var þétt setið í aðalsalnum. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum en hún segir frá Tami Oldham sem þarf að bjarga sér og unnusta sínum úr sjávarháska eftir að hafa lent í fjórða stigs fellibyl á Kyrrahafinu. Leikkonan Shailene Woodley fer með aðalhlutverkið en hún er 26 ára gömul og eflaust þekktust fyrir hlutverk sitt í myndunum The Fault in our Stars. Meðal þeirra sem voru á sýningunni í gær voru þau: Logi Bergmann, Svanhildur Hólm, Birkir Kristinsson, Ragga Gísla, Sóli Hólm, Svala Björgvins, Björn Bragi, Baltasar Kormákur, Lilja Pálmadóttir, Birgitta Haukdal og mun fleiri. Rakel Ósk Sigurðardóttir, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu í gærkvöldi og fangaði stemninguna sem sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30 „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. 3. júní 2018 17:05 Mynd Baltasars fær blendnar viðtökur Nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, ástar-slysamyndin Adrift, fær sæmilega dóma ef marka má gagnrýnendur vestanhafs. 1. júní 2018 07:19 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Sérstök hátíðarforsýning á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks var í Smárabíói í gærkvöldi og var þétt setið í aðalsalnum. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum en hún segir frá Tami Oldham sem þarf að bjarga sér og unnusta sínum úr sjávarháska eftir að hafa lent í fjórða stigs fellibyl á Kyrrahafinu. Leikkonan Shailene Woodley fer með aðalhlutverkið en hún er 26 ára gömul og eflaust þekktust fyrir hlutverk sitt í myndunum The Fault in our Stars. Meðal þeirra sem voru á sýningunni í gær voru þau: Logi Bergmann, Svanhildur Hólm, Birkir Kristinsson, Ragga Gísla, Sóli Hólm, Svala Björgvins, Björn Bragi, Baltasar Kormákur, Lilja Pálmadóttir, Birgitta Haukdal og mun fleiri. Rakel Ósk Sigurðardóttir, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu í gærkvöldi og fangaði stemninguna sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30 „Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. 3. júní 2018 17:05 Mynd Baltasars fær blendnar viðtökur Nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, ástar-slysamyndin Adrift, fær sæmilega dóma ef marka má gagnrýnendur vestanhafs. 1. júní 2018 07:19 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42
Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45
Baltasar eitursvalur á rauða dreglinum Baltasar Kormákur frumsýndi í nótt nýjustu kvikmynd sína, Adrift, í Regal kvikmyndahúsinu í Los Angeles. 24. maí 2018 10:30
„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. 3. júní 2018 17:05
Mynd Baltasars fær blendnar viðtökur Nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, ástar-slysamyndin Adrift, fær sæmilega dóma ef marka má gagnrýnendur vestanhafs. 1. júní 2018 07:19
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24