Foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. júní 2018 19:01 Töluvert mannfall varð vegna gossins í Fuego-eldfjallinu síðastliðin sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að tæp hundrað manns séu látnir en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað. Eldfjallið umrædda er um 25 kílómetra suður af höfuðborginni. Þá segir prófessor í jarðeðlisfræði að gosið í Guatemala hafi getað orðið án manntjóns hefði það runnið niður annað gil. „Það sem veldur óhamingjunni allri er að þorp voru í vegi fyrri þessu gjóskuflóði. Hefði flóðið runnið niður annað gil, hefði þetta gos átt sér stað án manntjóns,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Þá segir hann gos sem þessi ekki sjaldgæf, enda var gosið lítilsháttar, en mannfallið mikið vegna byggðar nálægt fjallinu. „Gosið í Grímsvötnum 2011 var talsvert stærra en umrætt gos í Guatemala. Hefði verið þorp í Grímsvötnum hefðum við séð svipaða sjón og í Guatemala. Þá má ekki gleyma því að íslensk eldfjöll geta vissulega framkallað hamfarir.“ Karina Maybely Orellana Rojas er frá Guatemala, en búsett hér á landi. Öll stórfjölskylda hennar býr úti, þar á meðal foreldrar og bræður. Hún segir aðstæður hræðilegar. „Lík fólks liggur á götum úti og foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku. Hús frænku minnar er á kafi í ösku en hún slapp sjált.“ Katarina hefur sett af stað söfnun í ljósi aðstæðna í Guatemala. Hægt er að leggja henni lið hér. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Töluvert mannfall varð vegna gossins í Fuego-eldfjallinu síðastliðin sunnudag. Yfirvöld hafa staðfest að tæp hundrað manns séu látnir en hátt í tvö hundruð annarra er enn saknað. Eldfjallið umrædda er um 25 kílómetra suður af höfuðborginni. Þá segir prófessor í jarðeðlisfræði að gosið í Guatemala hafi getað orðið án manntjóns hefði það runnið niður annað gil. „Það sem veldur óhamingjunni allri er að þorp voru í vegi fyrri þessu gjóskuflóði. Hefði flóðið runnið niður annað gil, hefði þetta gos átt sér stað án manntjóns,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Þá segir hann gos sem þessi ekki sjaldgæf, enda var gosið lítilsháttar, en mannfallið mikið vegna byggðar nálægt fjallinu. „Gosið í Grímsvötnum 2011 var talsvert stærra en umrætt gos í Guatemala. Hefði verið þorp í Grímsvötnum hefðum við séð svipaða sjón og í Guatemala. Þá má ekki gleyma því að íslensk eldfjöll geta vissulega framkallað hamfarir.“ Karina Maybely Orellana Rojas er frá Guatemala, en búsett hér á landi. Öll stórfjölskylda hennar býr úti, þar á meðal foreldrar og bræður. Hún segir aðstæður hræðilegar. „Lík fólks liggur á götum úti og foreldrar finna ekki börn sín vegna ösku. Hús frænku minnar er á kafi í ösku en hún slapp sjált.“ Katarina hefur sett af stað söfnun í ljósi aðstæðna í Guatemala. Hægt er að leggja henni lið hér.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira