Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júní 2018 21:05 Anthony Bourdain er látinn. Vísir/Getty Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018 Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira
Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018
Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07