Leiguverð hafi ekki hækkað óeðlilega hjá Heimavöllum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júní 2018 19:15 Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur. Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur.
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent