Leiguverð hafi ekki hækkað óeðlilega hjá Heimavöllum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júní 2018 19:15 Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira