Tilraunaverkefni á innleiðingu núvitundar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. maí 2018 19:54 Nú stendur yfir tilraunaverkefni í sex skólum landsins á innleiðingu núvitundar. Upphafsmaður aðferðafræðinnar heldur erindi í Hörpu út vikuna. Í lýðheilsustefnu Íslendinga sem samþykkt var árið 2016 var gert ráð fyrir innleiðingu núvitundar í grunnskólum. Landlæknisembættið hefur að breskri fyrirmynd hafið markvissa innleiðingu hugmyndafræðinnar í sex grunnskólum landsins. „Við erum að skoða sex skóla og meta hvort árangurinn verði sá sami á Íslandi og í Bretlandi. Rannsóknir sýna að aukning er á kvíðaeinkennum og við lítum svo á að þetta geti dregið úr vanlíðan og aukið vellíðan meðal barna á öllum skólastigum,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis. Markmiðið með núvitundarþjálfuninni er að kenna börnum að einbeita sér að augnablikinu, ásamt því að gefa þeim verkfæri til að takast á við mótlæti í lífinu. John Kabat-Zinn lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og sálfræði. Þá segir hann hugmyndafræði núvitundar snúast um meðvitund. Zinn telur ástæðu þess að börn eigi erfitt með að einbeita sér í kennslustundum sé að hvert og eitt barn burðist með vanlíðan sem tengist áhyggjum næsta augnabliks. „Núvitund líkist því að stilla hljóðfæri athyglinnar. Við þurfum að kenna börnum að halda athyglinni,“ segir Zinn. Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Nú stendur yfir tilraunaverkefni í sex skólum landsins á innleiðingu núvitundar. Upphafsmaður aðferðafræðinnar heldur erindi í Hörpu út vikuna. Í lýðheilsustefnu Íslendinga sem samþykkt var árið 2016 var gert ráð fyrir innleiðingu núvitundar í grunnskólum. Landlæknisembættið hefur að breskri fyrirmynd hafið markvissa innleiðingu hugmyndafræðinnar í sex grunnskólum landsins. „Við erum að skoða sex skóla og meta hvort árangurinn verði sá sami á Íslandi og í Bretlandi. Rannsóknir sýna að aukning er á kvíðaeinkennum og við lítum svo á að þetta geti dregið úr vanlíðan og aukið vellíðan meðal barna á öllum skólastigum,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis. Markmiðið með núvitundarþjálfuninni er að kenna börnum að einbeita sér að augnablikinu, ásamt því að gefa þeim verkfæri til að takast á við mótlæti í lífinu. John Kabat-Zinn lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og sálfræði. Þá segir hann hugmyndafræði núvitundar snúast um meðvitund. Zinn telur ástæðu þess að börn eigi erfitt með að einbeita sér í kennslustundum sé að hvert og eitt barn burðist með vanlíðan sem tengist áhyggjum næsta augnabliks. „Núvitund líkist því að stilla hljóðfæri athyglinnar. Við þurfum að kenna börnum að halda athyglinni,“ segir Zinn.
Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira