Lífið

Breytti Kim Kardashian í Jasmine úr Aladdin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlegt að sjá hvað sé hægt að gera með góðri förðun.
Ótrúlegt að sjá hvað sé hægt að gera með góðri förðun.

Prinsessan Jasmine er ein allra vinsælasta persóna í Disney-mynd sem fram hefur komið. Jasmine birtist fyrst í teiknimyndinni Aladdin.

Á dögunum tók förðunarfræðingurinn Kandee Johnson sig til og breytti raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian í Jasmine með allskyns förðunartrixum.

Útkoman alveg hreint ótrúleg en í myndabandinu hér að neðan má sjá þegar Kim hringir í dóttur sína og ræðir við hana í mynd. North West lét reyndar ekki plata sig.

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.