Evrópskir áhorfendur voru ekki hrifnir af laginu sem fékk 0 stig úr símakosningunni.
Our Choice hafnaði í neðsta sæti fyrri undanriðilsins með fimmtán stig. Lagið fékk 7 stig frá dómnefnd Hvíta-Rússlands, 4 stig frá tékknesku dómnefndinni, tvö stig frá dómnefndinni í Makedoníu og 1 stig frá svissnesku og belgísku dómnefndunum.
Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslenskir áhorfendur kusu í fyrri undanriðlinum:

