Stóraukið fjármagn í þróunarmál skóla og frístundar í Reykjavík Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. maí 2018 12:15 Fjármagnið mun renna beint í skóla, leikskóla og frístund sem geta varðað eigin leið í þróunarmálum. mynd/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bæta 60 milljónum króna við þróunarverkefni skólamála í haust. Alls er fjármagnið 100 milljónir og samþykkt var að verja 200 milljónum í skólaþróun á næsta ári. Þróunarmálin eru hluti af innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar sem nær til grunnskóla, leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðva. Um er að ræða töluverða aukningu þar sem þróunarsjóður var 19 milljónir í fyrra. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs.„Nú er menntastefnan að fara í umsagnarferli hjá öllum starfstöðvum,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri, skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. „Hún mun birtast í endanlegri mynd í haust. fjármagnið er hugsað til að styrkja áherslur hvers og eins skóla og leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðvar í átt að menntastefnunni þannig að hver og ein starfsstöð hefur mikið um það að segja hvernig hún vill vaxa fram. Þau munu ábyggilega gera það út frá einhversskonar stöðumati. Hverjir eru styrkleikar og veikleikar gagnvart menntastefnunni og beina þá fjármagni á þau verkefni sem gera hvern og einn skóla betri og hæfari til að starfa í anda stefnunnar.“ Margar leiðir eru færar fyrir starfsstöðvarnar til að bæta stöðu sína og mismunandi eftir starfsstöð. „Þetta gæti til dæmis verið að bæta ennfrekar lestrarkennslu,“ segir Helgi. „það gæti verið að auka fjölbreytni í skapandi verkefnum, koma með ný atriði inn í list- og verkefnakennslu, það getur verið eitthvað sem varðar heilsueflingu og til dæmis samstarfsverkefni á milli grunnskóla og frístundaheimilis til að efla félagshæfni yngstu barnanna.“ Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bæta 60 milljónum króna við þróunarverkefni skólamála í haust. Alls er fjármagnið 100 milljónir og samþykkt var að verja 200 milljónum í skólaþróun á næsta ári. Þróunarmálin eru hluti af innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar sem nær til grunnskóla, leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðva. Um er að ræða töluverða aukningu þar sem þróunarsjóður var 19 milljónir í fyrra. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs.„Nú er menntastefnan að fara í umsagnarferli hjá öllum starfstöðvum,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri, skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. „Hún mun birtast í endanlegri mynd í haust. fjármagnið er hugsað til að styrkja áherslur hvers og eins skóla og leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðvar í átt að menntastefnunni þannig að hver og ein starfsstöð hefur mikið um það að segja hvernig hún vill vaxa fram. Þau munu ábyggilega gera það út frá einhversskonar stöðumati. Hverjir eru styrkleikar og veikleikar gagnvart menntastefnunni og beina þá fjármagni á þau verkefni sem gera hvern og einn skóla betri og hæfari til að starfa í anda stefnunnar.“ Margar leiðir eru færar fyrir starfsstöðvarnar til að bæta stöðu sína og mismunandi eftir starfsstöð. „Þetta gæti til dæmis verið að bæta ennfrekar lestrarkennslu,“ segir Helgi. „það gæti verið að auka fjölbreytni í skapandi verkefnum, koma með ný atriði inn í list- og verkefnakennslu, það getur verið eitthvað sem varðar heilsueflingu og til dæmis samstarfsverkefni á milli grunnskóla og frístundaheimilis til að efla félagshæfni yngstu barnanna.“
Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira