Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2018 09:00 Haraldur Sverrisson er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar. Kosningar 2018 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar.
Kosningar 2018 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira