Lífið

Lóa Pind og Sigurður Már úr leik í Allir geta dansað

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Lóa Pind og Sigurður Már eru úr leik eftir þátt kvöldsins.
Lóa Pind og Sigurður Már eru úr leik eftir þátt kvöldsins.

Dansparið Lóa Pind Aldísardóttir og Sigurður Már Atlason eru úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað sem eru sýndir á Stöð 2.

Í þætti kvöldsins dönsuðu Lóa og Sigurður Cha cha við lagið Sex Bomb eftir Tom Jones.

Stigahæstu pörin voru annars vegar Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson sem fengu 29 stig og hins vegar  Javier Fernández Valiño og Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem fengu 28 stig.

Í þættinum Allir geta dansað keppa tíu þjóðþekktir einstaklingar í dansi en þeir dansa við tíu fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Þau dönsuðu Quickstep við Hey Pachuco úr The Mask Theme.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.