Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá vilja Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til að banna með lögum að fyrirtæki á lágskattasvæðum með ógagnsætt eignarhald eigi hlutdeild í íslenskum fjármálafyrirtækjum.

Þá höldum við áfram að fjalla um ungt fólk og fíknivandann sem skólastjórnendur segja ná inn í grunnskólana í vaxandi mæli. Þá förum við yfir þann metfjölda framboða sem bjóða fram fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×