Kanye West vinnur að heimspekiriti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. apríl 2018 18:04 Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. vísir/getty Rapparinn Kanye West vinnur þessa dagana að heimspekiriti. Bókin heitir Rof í eftirlíkingunni og fjallar um heimspekilegar vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. West greindi frá heimspekilegum hugrenningum sínum í viðtali við Hollywood reporter á dögunum. „Viðhorf mitt til ljósmynda - og ég er á varðbergi gagnvart ljósmyndum – er að fólk er gjörsamlega heltekið af þeim. Það er vegna þess að þær ræna okkur „núinu“ og fara með okkur, annað hvort til fortíðarinnar eða framtíðarinnar. Stundum eru þær notaðar til skrásetningar og varðveislu minninga en oftast erum við á valdi ljósmyndanna,“ segir West. Hann telur að fólk sé yfir það heila allt of fast í fortíðinni og honum finnst auk þess allt of mikil áhersla lögð á sögu í samfélaginu. Eitt af því sem honum þykir einkar athyglisvert, þessu tengt, er hvernig fatahönnuðir notast við söguna og vísa í sífellu til mismunandi tímabila hennar í fatahönnun sinni. „Við sjáum að skírskotað er til einhverrar tísku frá 1920 eða frá 1940 og þá sérstaklega íþróttafatnaður,“ segir West sem ætti að þekkja ljósmyndun vel í ljósi þess að hann er iðulega myndaður í bak og fyrir vegna frægðar sinnar en auk þess er hann eiginmaður Kim Kardashian West sem er með þekktari konum í skemmtanaiðnaðinum á vorum dögum. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Rapparinn Kanye West vinnur þessa dagana að heimspekiriti. Bókin heitir Rof í eftirlíkingunni og fjallar um heimspekilegar vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. West greindi frá heimspekilegum hugrenningum sínum í viðtali við Hollywood reporter á dögunum. „Viðhorf mitt til ljósmynda - og ég er á varðbergi gagnvart ljósmyndum – er að fólk er gjörsamlega heltekið af þeim. Það er vegna þess að þær ræna okkur „núinu“ og fara með okkur, annað hvort til fortíðarinnar eða framtíðarinnar. Stundum eru þær notaðar til skrásetningar og varðveislu minninga en oftast erum við á valdi ljósmyndanna,“ segir West. Hann telur að fólk sé yfir það heila allt of fast í fortíðinni og honum finnst auk þess allt of mikil áhersla lögð á sögu í samfélaginu. Eitt af því sem honum þykir einkar athyglisvert, þessu tengt, er hvernig fatahönnuðir notast við söguna og vísa í sífellu til mismunandi tímabila hennar í fatahönnun sinni. „Við sjáum að skírskotað er til einhverrar tísku frá 1920 eða frá 1940 og þá sérstaklega íþróttafatnaður,“ segir West sem ætti að þekkja ljósmyndun vel í ljósi þess að hann er iðulega myndaður í bak og fyrir vegna frægðar sinnar en auk þess er hann eiginmaður Kim Kardashian West sem er með þekktari konum í skemmtanaiðnaðinum á vorum dögum.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira