Glimmerherbergið: Jón sýndi slitinn kálfa og kílóin fjúka af keppendum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2018 11:00 Bergþór Pálsson hefur misst tíu kíló. vísir Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Sjá meira
Dansparið Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir féllu úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum Allir geta dansað keppa þjóðþekktir Íslendingar í dansi en þeir dansa við fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Í gærkvöldi komu sjö danspör fram og þóttu þau öll standa sig nokkuð vel. Þættirnir eru ávallt í beinni útsendingu og þegar pörin hafa stígið á svið mæta þau í svokallað Glimmerherbergi baksviðs. Þar fara þau í viðtal sem sjá má á Instagram-síðu Stöðvar 2. Viðtölin eru síðan sum sýnd síðar í þáttaröðinni. Margt skemmtilegt gerist baksviðs í Allir geta dansað og má meðal annars nefna að Jón Arnar sýndi áhorfendum meiðslin sín en hann kom fram í gærkvöldi með slitinn vöðva í kálfa. Kálfinn fjólublár og sársaukinn mikill en flestir keppendur eru sammála um það að kílóin er að fjúka af þeim og hefur til að mynda Bergþór Pálsson lést um tíu kíló frá því að æfingar hófust. Hér að neðan má sjá fjörið úr Glimmerherberginu. 900 9001 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:36pm PDT 900 9002 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:40pm PDT 900 9003 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:53pm PDT 900 9004 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 12:57pm PDT 900 9905 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:06pm PDT 900 9006 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:28pm PDT 900 9007 #allirgetadansað A post shared by Stöð 2 (@stodtvo) on Apr 15, 2018 at 1:29pm PDT
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Sjá meira
Jón Arnar og Hrefna Dís úr leik í Allir geta dansað Þau Jón Arnar og Hrefna Dís dönsuðu enskan vals við lagið Open Arms með Journey í þætti kvöldsins. 15. apríl 2018 21:00