Innlent

Slökkviliðið barðist við sinueld á Kirkjusandi

Birgir Olgeirsson skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Vísir

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist við sinueld við Kirkjusand í Reykjavík á sjötta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu gekk ágætlega að ráða niðurlögum eldsins en enn er unnið á vettvangi til að tryggja að hann taki sig ekki upp aftur.  Að svo stöddu liggur ekki fyrir hver eldsupptök voru.

Vísir
Vísir


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.