Innlent

Samfylkingin í Norðurþingi samþykkir framboðslista

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
Framboðslisti Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi
Framboðslisti Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi Mynd/aðsend
Framboðslisti Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi var samþykktur í kvöld. Á listanum má sjá gömul andlit í bland við ný. Silja Jóhannesdóttir ,verkefnastjóri í atvinnuþróun, leiðir listann og í öðru sæti er Benóný Valur Jakobsson verslunarmaður. Kjartan Páll Þórarinsson og Jónas Hreiðar Einarsson sem voru í efstu sætunum í seinustu kosningum árið 2014 taka sjötta og áttunda sæti á listanum. Hér að neðan má sjá listan í heild sinni.

1. Silja Jóhannesdóttir verkefnastjóri í atvinnuþróun Húsavík

2. Benóný Valur Jakobsson verslunarmaður Húsavík

3. Bjarni Páll Vilhjálmsson ferðaþjónustubóndi Reykjahverfi

4. Ágústa Tryggvadóttir hjúkrunarfræðingur Húsavík

5. Jóna Björk Gunnarsdóttir Ba.í mannfræði Húsavík

6. Jónas Hreiðar Einarsson rafmagnsiðnfræðingur Húsavík

7. Rebekka Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur Húsavík

8. Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi Húsavík

9. Berglind Pétursdóttir viðskiptafræðingur Húsavík

10. Gunnar Illugi Sigurðsson hljómlistarmaður Húsavík

11. Bryndís Sigurðardóttir verkefnastjóri/Öxarfjörður í sókn Kópaskeri

12. Guðmundur Árni Stefánsson nemi Húsavík

13. Ruth Ragnarsdóttir aðstoðarleikskólakennari Húsavík

14. Jónas Friðrik Guðnason bókavörður og textahöfundur Raufarhöfn

15. Jóna Björg Arnarsdóttir förðunarfræðingur Húsavík

16. Þorgrímur Sigurjónsson verkamaður Húsavík

17. Guðrún Kristinsdóttir grunnskólakennari Húsavík

18. Hrólfur Þórhallsson skipstjóri Húsavík




Fleiri fréttir

Sjá meira


×