„Brunabjallan fer af stað og svo fyllist allt af reyk á nokkrum sekúndum“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. apríl 2018 09:44 Slökkvilið er að störfum. Vísir/Rakel Ósk „Við erum nýmætt í vinnu, rétt upp úr átta. Brunabjallan fer af stað og svo fyllist allt af reyk á nokkrum sekúndum,“ segir Friðrik Þór Stefánsson, rekstrarstjóri Icewear. Slökkviliðið berst nú við mikinn eld í húsnæði fyrirtækisins í Miðhrauni í Garðabæ. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna brunans en að sögn sjónarvotta varð mikil og hávær sprenging í Miðhrauni 4. Mikill eldur er í húsinu sem hýsir einnig geymslur á vegum Geymslur.is Allir starfsmenn Icewear sem mættir voru til vinnu komust út á heilu og höldnu að sögn Friðriks. Í húsnæðinu er hluti af lager verslana Icewear. Telur Friðrik Þór að útlit sé fyrir mikið tjón. Mjög erfitt sé að horfa upp á verslunina brenna. „Þetta er ömurlegt“Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. Þá er einnig mælt með því að ef íbúar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu verði varir við reyk geri slíkt hið sama. Þá mælist lögreglan einnig til að fólk mæti ekki á vettvang til þess að horfa á brunann, það skapi erfiðar aðstæður fyrir lögreglu og slökkvilið. Fulltrúar Vísis eru á vettvangi og fylgjast með baráttu slökkviliðsins við eldinn í beinni textalýsingu og beinni útsendingu sem sjá má hér. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Eldsvoði eftir sprengingu í Garðabæ Stórbruni varð hjá Geymslum og Icewear í Garðabæ. 5. apríl 2018 08:28 Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
„Við erum nýmætt í vinnu, rétt upp úr átta. Brunabjallan fer af stað og svo fyllist allt af reyk á nokkrum sekúndum,“ segir Friðrik Þór Stefánsson, rekstrarstjóri Icewear. Slökkviliðið berst nú við mikinn eld í húsnæði fyrirtækisins í Miðhrauni í Garðabæ. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna brunans en að sögn sjónarvotta varð mikil og hávær sprenging í Miðhrauni 4. Mikill eldur er í húsinu sem hýsir einnig geymslur á vegum Geymslur.is Allir starfsmenn Icewear sem mættir voru til vinnu komust út á heilu og höldnu að sögn Friðriks. Í húsnæðinu er hluti af lager verslana Icewear. Telur Friðrik Þór að útlit sé fyrir mikið tjón. Mjög erfitt sé að horfa upp á verslunina brenna. „Þetta er ömurlegt“Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. Þá er einnig mælt með því að ef íbúar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu verði varir við reyk geri slíkt hið sama. Þá mælist lögreglan einnig til að fólk mæti ekki á vettvang til þess að horfa á brunann, það skapi erfiðar aðstæður fyrir lögreglu og slökkvilið. Fulltrúar Vísis eru á vettvangi og fylgjast með baráttu slökkviliðsins við eldinn í beinni textalýsingu og beinni útsendingu sem sjá má hér.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Eldsvoði eftir sprengingu í Garðabæ Stórbruni varð hjá Geymslum og Icewear í Garðabæ. 5. apríl 2018 08:28 Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Eldsvoði eftir sprengingu í Garðabæ Stórbruni varð hjá Geymslum og Icewear í Garðabæ. 5. apríl 2018 08:28
Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09