Ari flutti Our Choice í forkeppni Eurovision í Litháen Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2018 18:55 Ari Ólafsson á sviði í Litháen. Ari Ólafsson flutti Eurovision-framlag Íslendinga, Our Choice, í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen síðastliðið sunnudagskvöld. Söng Ari lagið í 20 þúsund manna höll en um nokkrar milljónir Litháa horfðu á útsendinguna. Ara og og Þórunni Ernu Clausen, höfundi lagsins Our Choice, var boðið að flytja lagið í tilefni af sjálfstæðisfögnuði Litháa sem eru afar þakklátir Íslendingum fyrir þeirra framlag í sjálfstæðisbaráttu Litháens.Hér fyrir neðan má heyra flutning Ara í LitháenSaara Aalto, fulltrúi Finna í Eurovision í ár, flutti einnig lag sitt Monsters í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen og verður hún á ferð á flugi um Evrópu næstu vikurnar við að kynna lagið.Þórunn Erna segir þau Ara einnig ætla að ferðast um Evrópu til að kynna lagið fyrir Eurovision. Þórunn segir Ara hafa neglt flutninginn á laginu og sýnt það og sannað að hann er með stáltaugar og þoli vel að standa á stóra sviðinu.Hér fyrir neðan má heyra viðtal við Ara og Saara Aalto í forkeppninni í LitháenKeppnin fór fram í Žalgirio Arena í borginni Kaunas en höllin rúmar um 20 þúsund tónleika gesti. Ari mun stíga á svið á fyrra undankvöldi Eurovision 8. maí næstkomandi í Altice-höllinni í Lissabon sem rúmar einnig um 20 þúsund tónleikagesti. Ari segir í samtali við Vísi að móttökurnar í höllinni eftir flutning hans hafi verið afar góðar. „Móttökurnar sem ég fékk í höllinni voru mjög flottar og eftir að ég kom af sviðinu áttaði ég mig á því að ég hafði aldrei sungið fyrir framan svo marga áður,“ segir Ari. Hann og Þórunn Erna fóru einnig í útvarpsviðtal í borginni Vilnius í Litháen fyrr í dag þar sem Our Choice var spilað í kjölfarið. Litháen verður með Íslendingum á fyrra undankvöldi Eurovision og munu Litháar því kjósa í okkar riðli. Gæti því þessi flutningur Ara í forkeppninni síðastliðið sunnudagskvöld haft mikið að segja þegar kemur að Eurovision í maí. Ieva Zasimauskaitė vann forkeppnina í Litháen með lagið When We´re Old. Eurovision Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Ari Ólafsson flutti Eurovision-framlag Íslendinga, Our Choice, í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen síðastliðið sunnudagskvöld. Söng Ari lagið í 20 þúsund manna höll en um nokkrar milljónir Litháa horfðu á útsendinguna. Ara og og Þórunni Ernu Clausen, höfundi lagsins Our Choice, var boðið að flytja lagið í tilefni af sjálfstæðisfögnuði Litháa sem eru afar þakklátir Íslendingum fyrir þeirra framlag í sjálfstæðisbaráttu Litháens.Hér fyrir neðan má heyra flutning Ara í LitháenSaara Aalto, fulltrúi Finna í Eurovision í ár, flutti einnig lag sitt Monsters í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen og verður hún á ferð á flugi um Evrópu næstu vikurnar við að kynna lagið.Þórunn Erna segir þau Ara einnig ætla að ferðast um Evrópu til að kynna lagið fyrir Eurovision. Þórunn segir Ara hafa neglt flutninginn á laginu og sýnt það og sannað að hann er með stáltaugar og þoli vel að standa á stóra sviðinu.Hér fyrir neðan má heyra viðtal við Ara og Saara Aalto í forkeppninni í LitháenKeppnin fór fram í Žalgirio Arena í borginni Kaunas en höllin rúmar um 20 þúsund tónleika gesti. Ari mun stíga á svið á fyrra undankvöldi Eurovision 8. maí næstkomandi í Altice-höllinni í Lissabon sem rúmar einnig um 20 þúsund tónleikagesti. Ari segir í samtali við Vísi að móttökurnar í höllinni eftir flutning hans hafi verið afar góðar. „Móttökurnar sem ég fékk í höllinni voru mjög flottar og eftir að ég kom af sviðinu áttaði ég mig á því að ég hafði aldrei sungið fyrir framan svo marga áður,“ segir Ari. Hann og Þórunn Erna fóru einnig í útvarpsviðtal í borginni Vilnius í Litháen fyrr í dag þar sem Our Choice var spilað í kjölfarið. Litháen verður með Íslendingum á fyrra undankvöldi Eurovision og munu Litháar því kjósa í okkar riðli. Gæti því þessi flutningur Ara í forkeppninni síðastliðið sunnudagskvöld haft mikið að segja þegar kemur að Eurovision í maí. Ieva Zasimauskaitė vann forkeppnina í Litháen með lagið When We´re Old.
Eurovision Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira