Innlent

Jarðskjálfti að stærð 3,8 við Öskju

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Horft yfir Öskju og Dyngjufjöll.
Horft yfir Öskju og Dyngjufjöll. Mynd/Stöð 2.
Um klukkan 21:10 í kvöld varð jarðskjálfti að stærð 3,8 við Öskju.

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að nokkrir minni skjálftar hafi fylgt í kjölfarið. Hér má sjá jarðskjálftakort af svæðinu.

Kort af svæðinu.Skjáskot/Veðurstofa Íslands



Fleiri fréttir

Sjá meira


×