Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2018 14:16 Hundurinn Neró er búinn að kíkja í strætó en frá og með deginum í dag eru gæludýr leyfð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. vísir/vilhelm Í dag, þann 1. mars, hefst nýtt tilraunaverkefni Strætó bs. þegar gæludýr verða leyfð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin en gæludýraeigendur og Strætó þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði sem Umhverfis-og auðlindaráðuneytið setur. Þá er ýmislegt sem er gott fyrir hundaeigendur að hafa í huga áður en farið er með hundinn í strætó og hefur vefsíðan Hundasamfélagið tekið saman nokkra góða punkta fyrir hundaeigendur. Eru punktarnir teknir saman í samráði við nokkra hundaþjálfara. Á meðal þess sem er mælt með er að kynna sér vel merkjamál og þekkja hundinn sinn. Mikilvægt sé að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó eða eins og segir á vef Hundasamfélagsins: „Það er rosalega mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó, hundar eru fljótir að aðlagast og venjast aðstæðum og mynda ákveðna hegðun fyrir ákveðnar aðstæður eftir reynslu. Ef það er alltaf brjálað stuð í strætó að fá að heilsa öllum og fá fullt af athygli er mikil hætta á að hundurinn verði spenntur við að fara í strætó og það verði erfitt að fá hann til að róast niður.“Nánar má kynna sér það sem gott er fyrir hundaeigendur að hafa í huga hér. Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Í dag, þann 1. mars, hefst nýtt tilraunaverkefni Strætó bs. þegar gæludýr verða leyfð í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin en gæludýraeigendur og Strætó þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði sem Umhverfis-og auðlindaráðuneytið setur. Þá er ýmislegt sem er gott fyrir hundaeigendur að hafa í huga áður en farið er með hundinn í strætó og hefur vefsíðan Hundasamfélagið tekið saman nokkra góða punkta fyrir hundaeigendur. Eru punktarnir teknir saman í samráði við nokkra hundaþjálfara. Á meðal þess sem er mælt með er að kynna sér vel merkjamál og þekkja hundinn sinn. Mikilvægt sé að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó eða eins og segir á vef Hundasamfélagsins: „Það er rosalega mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum farþegum í strætó, hundar eru fljótir að aðlagast og venjast aðstæðum og mynda ákveðna hegðun fyrir ákveðnar aðstæður eftir reynslu. Ef það er alltaf brjálað stuð í strætó að fá að heilsa öllum og fá fullt af athygli er mikil hætta á að hundurinn verði spenntur við að fara í strætó og það verði erfitt að fá hann til að róast niður.“Nánar má kynna sér það sem gott er fyrir hundaeigendur að hafa í huga hér.
Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33