Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina Benedikt Bóas skrifar 20. febrúar 2018 06:00 Kiss er eitt stórkostlegasta tónleikaband sögunnar. Vísir/Getty „Þetta var fyrsta hljómsveitin sem ég byrjaði að hlusta á. Fyrsta platan sem ég eignaðist var einmitt með Kiss. Síðan kviknaði þessi hugmynd hvort ég vildi vera gestur hjá þeim og ég ætla að fá að koma,“ segir grínistinn Ari Eldjárn en hann mun spila með ábreiðubandinu MEIK á föstudag. MEIK heldur þá tónleika á Hard Rock en hljómsveitarmeðlimir eiga það sameiginlegt að vera forfallnir aðdáendur KISS. „Þessir meistarar hafa haldið úti þessu8 stórkostlega ábreiðubandi í einhver ár og meira að segja fengið fyrrverandi gítarleikara Kiss, Bruce Kulick, til að spila með sér. Ég hef aldrei komist á tónleika en alltaf viljað fara og hlakka mikið til.“ Ari segist vera aðdáandi KISS sem hefur verið að gefa út plötur síðan 1974 þegar samnefnd plata kom út. „Ég er samt ekki jafn ofstopafullur og þessir menn. Þráinn Árni Baldvinsson á held ég stærsta Kiss-safn Íslands og þekkir framleiðslunúmer á plötum með Kiss.“ Meðlimir MEIK mála sig í fánalitum Kiss ef svo má segja en Ari getur ekki alveg farið þá leið. Hann er nefnilega að skemmta síðar um kvöldið. Atriðið verður óvænt og hefur Ari ekki ákveðið hvaða lag hann mun taka en úr nægu er að velja. „Ég lærði að meta Kiss af eldri bræðrum mínum. Það var mikið rætt um Kiss á heimilinu og það var mikill húmor fyrir sveitinni. Þetta er auðvitað stórskemmtileg hljómsveit á alla kanta.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Þetta var fyrsta hljómsveitin sem ég byrjaði að hlusta á. Fyrsta platan sem ég eignaðist var einmitt með Kiss. Síðan kviknaði þessi hugmynd hvort ég vildi vera gestur hjá þeim og ég ætla að fá að koma,“ segir grínistinn Ari Eldjárn en hann mun spila með ábreiðubandinu MEIK á föstudag. MEIK heldur þá tónleika á Hard Rock en hljómsveitarmeðlimir eiga það sameiginlegt að vera forfallnir aðdáendur KISS. „Þessir meistarar hafa haldið úti þessu8 stórkostlega ábreiðubandi í einhver ár og meira að segja fengið fyrrverandi gítarleikara Kiss, Bruce Kulick, til að spila með sér. Ég hef aldrei komist á tónleika en alltaf viljað fara og hlakka mikið til.“ Ari segist vera aðdáandi KISS sem hefur verið að gefa út plötur síðan 1974 þegar samnefnd plata kom út. „Ég er samt ekki jafn ofstopafullur og þessir menn. Þráinn Árni Baldvinsson á held ég stærsta Kiss-safn Íslands og þekkir framleiðslunúmer á plötum með Kiss.“ Meðlimir MEIK mála sig í fánalitum Kiss ef svo má segja en Ari getur ekki alveg farið þá leið. Hann er nefnilega að skemmta síðar um kvöldið. Atriðið verður óvænt og hefur Ari ekki ákveðið hvaða lag hann mun taka en úr nægu er að velja. „Ég lærði að meta Kiss af eldri bræðrum mínum. Það var mikið rætt um Kiss á heimilinu og það var mikill húmor fyrir sveitinni. Þetta er auðvitað stórskemmtileg hljómsveit á alla kanta.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning