Greta Salóme tognaði rétt fyrir sýningu Þórdís Valsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 13:31 Greta Salóme fer með hlutverk Meg Giry í söngleiknum og er einnig leikstjóri verksins. Instagram/Greta Salóme Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Hún harkaði þó af sér og komst slösuð í gegnum sýninguna. „The show must go on, það er ekkert annað í stöðunni,“ segir Greta Salóme. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar. Hún segir að rétt fyrir sýninguna í gær hafi hún slasað sig. „Ég á að leika aðal ballerínuna. Við vorum að hita upp og fara yfir atriðið og ég veit í raun ekkert hvað ég gerði en ég heyrði bara eitthvað gerast í kálfanum," segir Greta. Greta kláraði hvert atriðið á fætur öðru á hörkunni. „Það var kallaður til sjúkraþjálfari sem teipaði mig alla og svo var ég með frábæra tæknimenn í Hörpu sem voru yndislegir og hjálpuðu mér mikið. Þeir spreyjuðu á mér kálfann og nudda hann þess á milli.“ „Ég hef átt auðveldari sýningar. Að þurfa að flögra um sviðið með tognaðan kálfa var ekki mjög glæsilegt,“ segir Greta. Í kvöld verður fjórða og síðasta sýningin á söngleiknum í Hörpu og Greta segir að hún sé mun betri í kálfanum í dag heldur en í gær. „Ég geri ráð fyrir því að ég verði örlítið skárri ballerína í kvöld,“ segir Greta en hún er ekki með mikinn bakgrunn í ballet heldur stundaði hún samkvæmisdans áður. When you sprain your calf two hours before the Phantom of the opera show where you need to be the most promising ballerina....not my easiest gig but we did it thanks to a few gentlemen @andrifreyr96 and my friend @ragnab I couldn't have done it!!! Thanks guys❤️❤️❤️ A post shared by GRETA SALÓME (@gretasalome) on Feb 24, 2018 at 5:57pm PST Tengdar fréttir Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. 14. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Hún harkaði þó af sér og komst slösuð í gegnum sýninguna. „The show must go on, það er ekkert annað í stöðunni,“ segir Greta Salóme. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar. Hún segir að rétt fyrir sýninguna í gær hafi hún slasað sig. „Ég á að leika aðal ballerínuna. Við vorum að hita upp og fara yfir atriðið og ég veit í raun ekkert hvað ég gerði en ég heyrði bara eitthvað gerast í kálfanum," segir Greta. Greta kláraði hvert atriðið á fætur öðru á hörkunni. „Það var kallaður til sjúkraþjálfari sem teipaði mig alla og svo var ég með frábæra tæknimenn í Hörpu sem voru yndislegir og hjálpuðu mér mikið. Þeir spreyjuðu á mér kálfann og nudda hann þess á milli.“ „Ég hef átt auðveldari sýningar. Að þurfa að flögra um sviðið með tognaðan kálfa var ekki mjög glæsilegt,“ segir Greta. Í kvöld verður fjórða og síðasta sýningin á söngleiknum í Hörpu og Greta segir að hún sé mun betri í kálfanum í dag heldur en í gær. „Ég geri ráð fyrir því að ég verði örlítið skárri ballerína í kvöld,“ segir Greta en hún er ekki með mikinn bakgrunn í ballet heldur stundaði hún samkvæmisdans áður. When you sprain your calf two hours before the Phantom of the opera show where you need to be the most promising ballerina....not my easiest gig but we did it thanks to a few gentlemen @andrifreyr96 and my friend @ragnab I couldn't have done it!!! Thanks guys❤️❤️❤️ A post shared by GRETA SALÓME (@gretasalome) on Feb 24, 2018 at 5:57pm PST
Tengdar fréttir Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. 14. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. 14. febrúar 2018 08:00