Átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Öxnadalsheiði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. febrúar 2018 06:00 Frá vettvangi slyssins. RNSA Karlmaður á fimmtugsaldri var fyrir viku í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Sex mánuðir refsingarinnar eru bundnir almennu skilorði til tveggja ára.Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. Við tilraun til framúraksturs ók hann aftan á aðra bifreið sem kastaðist í veg fyrir rútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bifreiðarinnar sem ekið var aftan á lést nær samstundis og farþegi í rútunni slasaðist. Í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) um slysið var kallað eftir því að skipaður yrði starfshópur sem myndi gera tillögur um breytingar á lagaumhverfi sem snýr að áfengis- og/eða vímuakstri. Sú tillaga er ítrekun úr skýrslu nefndarinnar vegna banaslyss sem varð árið 2012 í Hrútafirði.Sjá einnig: Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Hinn sakfelldi kom fyrir dóm og játaði sök. Hann á að baki langan sakaferil og hefur frá árinu 2013 ítrekað verið sektaður fyrir vímuefnaakstur og sviptur ökurétti af sömu sökum. Auk refsingarinnar var hann sviptur ökuréttindum frá og með 1. september 2019 í eitt ár en þann 31. ágúst 2019 rennur núverandi ökuréttindasvipting hans sitt skeið. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða laun og útlagðan kostnað verjanda síns, tæplega 1,3 milljónir króna. Annar kostnaður sem hlaust af umfangsmikilli rannsókn málsins greiðist hins vegar úr ríkissjóði. Athygli vekur að málið var dómtekið 3. nóvember á síðasta ári og játaði maðurinn sök strax. Dómur var hins vegar ekki kveðinn upp fyrr en 5. febrúar síðastliðinn. Í dómsorði er þess ekki getið hví dómsuppsaga dróst með þessum hætti. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2. nóvember 2017 14:30 Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri var fyrir viku í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Sex mánuðir refsingarinnar eru bundnir almennu skilorði til tveggja ára.Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. Við tilraun til framúraksturs ók hann aftan á aðra bifreið sem kastaðist í veg fyrir rútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bifreiðarinnar sem ekið var aftan á lést nær samstundis og farþegi í rútunni slasaðist. Í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) um slysið var kallað eftir því að skipaður yrði starfshópur sem myndi gera tillögur um breytingar á lagaumhverfi sem snýr að áfengis- og/eða vímuakstri. Sú tillaga er ítrekun úr skýrslu nefndarinnar vegna banaslyss sem varð árið 2012 í Hrútafirði.Sjá einnig: Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Hinn sakfelldi kom fyrir dóm og játaði sök. Hann á að baki langan sakaferil og hefur frá árinu 2013 ítrekað verið sektaður fyrir vímuefnaakstur og sviptur ökurétti af sömu sökum. Auk refsingarinnar var hann sviptur ökuréttindum frá og með 1. september 2019 í eitt ár en þann 31. ágúst 2019 rennur núverandi ökuréttindasvipting hans sitt skeið. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða laun og útlagðan kostnað verjanda síns, tæplega 1,3 milljónir króna. Annar kostnaður sem hlaust af umfangsmikilli rannsókn málsins greiðist hins vegar úr ríkissjóði. Athygli vekur að málið var dómtekið 3. nóvember á síðasta ári og játaði maðurinn sök strax. Dómur var hins vegar ekki kveðinn upp fyrr en 5. febrúar síðastliðinn. Í dómsorði er þess ekki getið hví dómsuppsaga dróst með þessum hætti.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2. nóvember 2017 14:30 Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2. nóvember 2017 14:30