Átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Öxnadalsheiði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. febrúar 2018 06:00 Frá vettvangi slyssins. RNSA Karlmaður á fimmtugsaldri var fyrir viku í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Sex mánuðir refsingarinnar eru bundnir almennu skilorði til tveggja ára.Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. Við tilraun til framúraksturs ók hann aftan á aðra bifreið sem kastaðist í veg fyrir rútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bifreiðarinnar sem ekið var aftan á lést nær samstundis og farþegi í rútunni slasaðist. Í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) um slysið var kallað eftir því að skipaður yrði starfshópur sem myndi gera tillögur um breytingar á lagaumhverfi sem snýr að áfengis- og/eða vímuakstri. Sú tillaga er ítrekun úr skýrslu nefndarinnar vegna banaslyss sem varð árið 2012 í Hrútafirði.Sjá einnig: Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Hinn sakfelldi kom fyrir dóm og játaði sök. Hann á að baki langan sakaferil og hefur frá árinu 2013 ítrekað verið sektaður fyrir vímuefnaakstur og sviptur ökurétti af sömu sökum. Auk refsingarinnar var hann sviptur ökuréttindum frá og með 1. september 2019 í eitt ár en þann 31. ágúst 2019 rennur núverandi ökuréttindasvipting hans sitt skeið. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða laun og útlagðan kostnað verjanda síns, tæplega 1,3 milljónir króna. Annar kostnaður sem hlaust af umfangsmikilli rannsókn málsins greiðist hins vegar úr ríkissjóði. Athygli vekur að málið var dómtekið 3. nóvember á síðasta ári og játaði maðurinn sök strax. Dómur var hins vegar ekki kveðinn upp fyrr en 5. febrúar síðastliðinn. Í dómsorði er þess ekki getið hví dómsuppsaga dróst með þessum hætti. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri var fyrir viku í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Sex mánuðir refsingarinnar eru bundnir almennu skilorði til tveggja ára.Maðurinn ók ónothæfri bifreið ökuréttindalaus á ofsahraða, allt að 162 km/klst., á Öxnadalsheiði í júní 2016. Við tilraun til framúraksturs ók hann aftan á aðra bifreið sem kastaðist í veg fyrir rútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bifreiðarinnar sem ekið var aftan á lést nær samstundis og farþegi í rútunni slasaðist. Í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) um slysið var kallað eftir því að skipaður yrði starfshópur sem myndi gera tillögur um breytingar á lagaumhverfi sem snýr að áfengis- og/eða vímuakstri. Sú tillaga er ítrekun úr skýrslu nefndarinnar vegna banaslyss sem varð árið 2012 í Hrútafirði.Sjá einnig: Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Hinn sakfelldi kom fyrir dóm og játaði sök. Hann á að baki langan sakaferil og hefur frá árinu 2013 ítrekað verið sektaður fyrir vímuefnaakstur og sviptur ökurétti af sömu sökum. Auk refsingarinnar var hann sviptur ökuréttindum frá og með 1. september 2019 í eitt ár en þann 31. ágúst 2019 rennur núverandi ökuréttindasvipting hans sitt skeið. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða laun og útlagðan kostnað verjanda síns, tæplega 1,3 milljónir króna. Annar kostnaður sem hlaust af umfangsmikilli rannsókn málsins greiðist hins vegar úr ríkissjóði. Athygli vekur að málið var dómtekið 3. nóvember á síðasta ári og játaði maðurinn sök strax. Dómur var hins vegar ekki kveðinn upp fyrr en 5. febrúar síðastliðinn. Í dómsorði er þess ekki getið hví dómsuppsaga dróst með þessum hætti.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Sjá meira
Banaslysið á Öxnadalsheiði: Ók ónýtum bíl á ofsahraða undir áhrifum lyfja Karlmaður á fimmtugsaldri sætir ákæru fyrir manndráp af gáleysi. 2. nóvember 2017 14:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent