„Megum ekki vanmeta þá hæfileika sem barnaníðingar búa yfir til að blekkja“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2018 20:00 Bragi Guðbrandsson er forstjóri Barnaverndarstofu. vísir/valli „Það gefur auga leið að þetta er mikið áfall fyrir alla þá sem starfa í þessum málaflokki,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, um mál starfsmanns Barnverndar Reykjavíkur sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot í garð barna í starfi. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að maðurinn hafi verið tilkynntur til yfirvalda í fjórgang, fyrst árið 2002. Starfaði maðurinn á skammtímaheimili sem rekið er af Barnavernd Reykjavíkur. Talið er að maðurinn hafi unnið með hundrað og fimmtíu til tvö hundruð börnum á heimilinu. Forstöðumaður heimilisins segir að samstarfsfólk mannsins sé í áfalli vegna málsins en hann starfaði á heimilinu frá árinu 2010.„Við megum ekki vanmeta þá hæfileika sem barnaníðingar búa yfir til að blekkja og ég held að þetta sé hugsanlega eitt slíkt dæmi,“ sagði Bragi í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Menn geta í áraraðir blekkt allt umhverfi sitt og á sama tíma níðst á börnum sem eru í viðkvæmri stöðu og eiga erfitt með að segja frá, það er gömul saga og ný,“ segir Bragi. Segir hann mikilvægt að viðeigandi stofnanir, sem og samfélagið allt, dragi lærdóma af slíkum málum svo koma megi í veg fyrir að þau eigi sér stað.Hefur lögregla auk Barnavendar Reykjavíkur verið harðlega gagnrýnd vegna málsins en kæra barst lögreglu í ágúst á síðasta ári. Maðurinn var hins vegar ekki handtekinn fyrr en í upphafi þessa árs. Hefur lögregla viðurkennt að mistök hafi átt sér stað.„Við þurfum að finna þá út hvernig við getum varnað því að slík mistök verði á nýjan leik og það held ég að sé okkar stóra verkefni framundan,“ segir Bragi. Telur hann að mikið svigrúm sé til þess að bæta verkferla í slíkum málum og mikilvægt sé að koma á auknu samstarfi á milli lögreglu og barnaverndaryfirvalda. Þá telur hann mögulegt að ekki séu til nægjanlega skýrar lagaheimildir í lögum sem heimila lögreglu að gera barnaverndaryfirvöldum viðvart í þeim tilvikum þegar kærur berast gagnvart fólki sem starfar fyrir barnaverndarnefndar. „Það þarf að setja sérstakar verklagsreglur um samstarf lögreglu og barnaverndaryfirvalda, rétt eins og við höfum gert í tengslum við Landspítalands og Barnaverndar og sjúkrastofnana er varða tilkynningaskyldu, við þurfum að eiga hliðstæðar reglur,“ segir Bragi. Segist Bragi hafa áhuga á því að setjast niður með Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu sem og yfirmönnum hjá Barnaverndarnefnd Reykjavíkur til þess að skerpa á slíkum reglum og bæta samstarf á milli þessa stofnanna, svo koma mætti í veg fyrir að sambærileg mál komi upp. Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45 Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
„Það gefur auga leið að þetta er mikið áfall fyrir alla þá sem starfa í þessum málaflokki,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, um mál starfsmanns Barnverndar Reykjavíkur sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot í garð barna í starfi. Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að maðurinn hafi verið tilkynntur til yfirvalda í fjórgang, fyrst árið 2002. Starfaði maðurinn á skammtímaheimili sem rekið er af Barnavernd Reykjavíkur. Talið er að maðurinn hafi unnið með hundrað og fimmtíu til tvö hundruð börnum á heimilinu. Forstöðumaður heimilisins segir að samstarfsfólk mannsins sé í áfalli vegna málsins en hann starfaði á heimilinu frá árinu 2010.„Við megum ekki vanmeta þá hæfileika sem barnaníðingar búa yfir til að blekkja og ég held að þetta sé hugsanlega eitt slíkt dæmi,“ sagði Bragi í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Menn geta í áraraðir blekkt allt umhverfi sitt og á sama tíma níðst á börnum sem eru í viðkvæmri stöðu og eiga erfitt með að segja frá, það er gömul saga og ný,“ segir Bragi. Segir hann mikilvægt að viðeigandi stofnanir, sem og samfélagið allt, dragi lærdóma af slíkum málum svo koma megi í veg fyrir að þau eigi sér stað.Hefur lögregla auk Barnavendar Reykjavíkur verið harðlega gagnrýnd vegna málsins en kæra barst lögreglu í ágúst á síðasta ári. Maðurinn var hins vegar ekki handtekinn fyrr en í upphafi þessa árs. Hefur lögregla viðurkennt að mistök hafi átt sér stað.„Við þurfum að finna þá út hvernig við getum varnað því að slík mistök verði á nýjan leik og það held ég að sé okkar stóra verkefni framundan,“ segir Bragi. Telur hann að mikið svigrúm sé til þess að bæta verkferla í slíkum málum og mikilvægt sé að koma á auknu samstarfi á milli lögreglu og barnaverndaryfirvalda. Þá telur hann mögulegt að ekki séu til nægjanlega skýrar lagaheimildir í lögum sem heimila lögreglu að gera barnaverndaryfirvöldum viðvart í þeim tilvikum þegar kærur berast gagnvart fólki sem starfar fyrir barnaverndarnefndar. „Það þarf að setja sérstakar verklagsreglur um samstarf lögreglu og barnaverndaryfirvalda, rétt eins og við höfum gert í tengslum við Landspítalands og Barnaverndar og sjúkrastofnana er varða tilkynningaskyldu, við þurfum að eiga hliðstæðar reglur,“ segir Bragi. Segist Bragi hafa áhuga á því að setjast niður með Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu sem og yfirmönnum hjá Barnaverndarnefnd Reykjavíkur til þess að skerpa á slíkum reglum og bæta samstarf á milli þessa stofnanna, svo koma mætti í veg fyrir að sambærileg mál komi upp.
Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45 Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Maðurinn tilkynntur í fjórgang Lögregla var látin vita af meintum brotum starfsmanns á skammtímaheimili fyrir ungmenni í vanda árið 2015 að sögn móður brotaþola. Sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar leggur til að farið verði í áhættugreiningu á sólarhringsstarfsemi fyrir börn og unglinga. 31. janúar 2018 18:45
Öll kynferðisbrotamál í rannsókn yfirfarin Nýtt teymi hjá lögreglu mun yfirfara kynferðisbrotamál í rannsókn eftir mistök. Lögmaður meints brotaþola í máli manns sem sakaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti segist vita um sjö önnur tilvik. 31. janúar 2018 08:30
Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15