Nafn nýfæddrar dótturinnar vísar til heimaslóða Kanye Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 11:21 Kanye West og Kim Kardashian sjást hér ásamt fyrsta barni sínu, North. vísir/getty Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu. Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu.
Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00
Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30
Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15