Nafn nýfæddrar dótturinnar vísar til heimaslóða Kanye Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 11:21 Kanye West og Kim Kardashian sjást hér ásamt fyrsta barni sínu, North. vísir/getty Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu. Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Kim Kardashian og Kanye West opinberuðu nafnið á nýfæddri dóttur sinni í gær. Sú litla, sem kom í heiminn á þriðjudag með aðstoð staðgöngumóður, heitir Chicago. Kim tilkynnti um nafnið á heimasíðu sinni í gær og vakti valið að vonum mikla athygli. Fyrir eiga Kardashian-West-hjónin tvö börn, North fjögurra ára og Saint tveggja ára.Chicago West. https://t.co/3MyLwcIzTh— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Þá virðist hin nýfædda Chicago eiga að vera kölluð „Chi“, borið fram „Shy“, ef marka má annað tíst sem móðirin birti á Twitter-reikningi sínum í gær en í því taldi hún upp nöfn allra barna sinna.North, Saint & Chi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 19, 2018 Khloé Kardashian, systir Kim, tjáði sig einnig um málið í gær og sagðist hreinlega elska nafnavalið.I LOOOOOOOOOOVE her name hey Chi (shy) https://t.co/Ikd0ay3DsO— Khloé (@khloekardashian) January 19, 2018 Foreldrar tónlistarmannsins Kanye West, föður Chicago, skildu þegar West var þriggja ára. Eftir skilnaðinn flutti West til Chicago-borgar í Illinois ásamt móður sinni, Dondu, og er því nafnið á dótturinni líklega vísun í heimaslóðirnar. Móðir West lést árið 2007 og reyndist andlátið honum afar þungbært. Þá hefur West haft Chicago-borg til umfjöllunar í tónlist sinni en hér að neðan má hlusta á lagið Homecoming af plötunni Graduation sem gefin var út árið 2007. Í laginu má ítrekað heyra orðin „Chi-city“,og er þar átt við Chicago-borg sem er West augljóslega mjög hugleikin. Þannig má einnig gera ráð fyrir að nafn dótturinnar verði borið fram á sama hátt og heyrist í laginu.
Tengdar fréttir Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Miklar sögusagnir hafa verið um að Kylie Jenner sér ólétt og margt bendir til þess að hún muni tilkynna fjölskyldu og vinum það í raunveruleikaþættinum sem sýndur er um helgina. 11. janúar 2018 21:00
Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30
Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun. 16. janúar 2018 17:15