Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Heimir Már Pétursson skrifar 24. janúar 2018 20:30 Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt. Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Sjá meira
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt.
Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Sjá meira
Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24