Stone sprakk úr hlátri þegar hún var spurð hvort hún hefði verið áreitt kynferðislega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2018 10:30 Sharon Stone hefur greinilega lent í hræðilegum aðstæðum á sínum ferli. Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018 Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur Dineout höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018
Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur Dineout höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira