Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2018 11:17 Páll Hreinsson hefur verið dómari við EFTA-dómstólinn frá árinu 2011. Vísir/Ernir Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd. Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd.
Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09
Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14