Kjartan Henry og Helga orðin hjón Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2018 10:30 Helga Björnsdóttir og Kjartan Henry Finnbogason hafa verið par um árabil. Vísir/Samsett mynd Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og Helga Björnsdóttir lögfræðingur giftu sig í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær en þau hafa verið par um árabil. Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. Þar tók stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson lagið auk þess sem brúðguminn sjálfur þandi raddböndin fyrir gesti. Kjartan hefur átt sæti í landsliðshópi Íslands undanfarin misseri og var til að mynda í hópnum þegar liðið tryggði sér sæti á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í vetur. Þá spilar hann með danska úrvalsdeildarliðinu AC Horsens. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað hjá Eimskip og hefur auk þess staðið í fyrirtækjarekstri með nýbökuðum eiginmanni sínum. Hún er einnig Norðurlandameistari og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdansi. Kjartan Henry er ekki eini landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem hefur gengið í það heilaga í jólafríinu. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins, og Halla Jónsdóttir giftu sig í Háteigskirkju þann 30. desember síðastliðinn.Myndir úr brúðkaupi Kjartans og Helgu má skoða hér að neðan undir myllumerkinu #helgaogkjarri. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22 Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00 Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður og Helga Björnsdóttir lögfræðingur giftu sig í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær en þau hafa verið par um árabil. Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. Þar tók stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson lagið auk þess sem brúðguminn sjálfur þandi raddböndin fyrir gesti. Kjartan hefur átt sæti í landsliðshópi Íslands undanfarin misseri og var til að mynda í hópnum þegar liðið tryggði sér sæti á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í vetur. Þá spilar hann með danska úrvalsdeildarliðinu AC Horsens. Helga, sem er lögfræðingur að mennt, hefur starfað hjá Eimskip og hefur auk þess staðið í fyrirtækjarekstri með nýbökuðum eiginmanni sínum. Hún er einnig Norðurlandameistari og margfaldur Íslandsmeistari í samkvæmisdansi. Kjartan Henry er ekki eini landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem hefur gengið í það heilaga í jólafríinu. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins, og Halla Jónsdóttir giftu sig í Háteigskirkju þann 30. desember síðastliðinn.Myndir úr brúðkaupi Kjartans og Helgu má skoða hér að neðan undir myllumerkinu #helgaogkjarri.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22 Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00 Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00 Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8. nóvember 2017 18:22
Tæma fataskápana og styrkja Ljósið Systurnar Helga og Hófí þekkja starfsemi Ljóssin af eigin raun. 5. september 2014 18:00
Vaknar við fuglasöng í Fossvoginum Á hverjum morgni vakna ég við bestu vekjaraklukku í heimi – fallegan fuglasöng úr Fossvogsdalnum. 12. júní 2014 09:00
Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9. nóvember 2017 06:00
Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3. desember 2017 14:30