Málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. september 2018 20:30 vísir „Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart. „Það eru þó auðvitað jákvæðir hlutir þarna inni. Það er tekið undir tillögur Samfylkingarinnar um að hækka barnabtæur, þó það sé of lítið. Þá er tryggingargjaldið lækkað, sem er gott fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki." Hann telur skorta alla framtíðarsýn. „Það birtist til dæmis í því að það er verið að lækka húsnæðisstuðning. Sjúkrahúsin fá kannski helminginn af því sem þau þyrftu og háskólarnir fá helminginn af því sem þeim var lofað. Vaxtabæturnar eru einhver sjónhverfing og talnaleikfimi og við erum að fá tveimur milljörðum minna út úr fjármangstekjum. Þá er verið að lækka veiðigjöld um þrjá milljarða sýnist mér," segir Logi. Hann hefði viljað sjá frekari breytingar á skattkerfinu. „Verja meðaltekjur í landinu og lágar tekjur og afla tekna hjá þeim sem virkilega eru færir. Leggja grunninn að samfélagi þar sem fólk býr við fjárhagslegt öryggi." Hann segir Samfylkinguna ætla leggja fram pakka um aðgerðir í húsnæðismálum á næstunni. „Við stefnum á stórsókn þar og síðan verðum við með mál sem lítur að almennri umgjörð og velferð barna. Þá ætlum við að leggja fram tillögu um löggildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um fatlaða," segir Logi. Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
„Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart. „Það eru þó auðvitað jákvæðir hlutir þarna inni. Það er tekið undir tillögur Samfylkingarinnar um að hækka barnabtæur, þó það sé of lítið. Þá er tryggingargjaldið lækkað, sem er gott fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki." Hann telur skorta alla framtíðarsýn. „Það birtist til dæmis í því að það er verið að lækka húsnæðisstuðning. Sjúkrahúsin fá kannski helminginn af því sem þau þyrftu og háskólarnir fá helminginn af því sem þeim var lofað. Vaxtabæturnar eru einhver sjónhverfing og talnaleikfimi og við erum að fá tveimur milljörðum minna út úr fjármangstekjum. Þá er verið að lækka veiðigjöld um þrjá milljarða sýnist mér," segir Logi. Hann hefði viljað sjá frekari breytingar á skattkerfinu. „Verja meðaltekjur í landinu og lágar tekjur og afla tekna hjá þeim sem virkilega eru færir. Leggja grunninn að samfélagi þar sem fólk býr við fjárhagslegt öryggi." Hann segir Samfylkinguna ætla leggja fram pakka um aðgerðir í húsnæðismálum á næstunni. „Við stefnum á stórsókn þar og síðan verðum við með mál sem lítur að almennri umgjörð og velferð barna. Þá ætlum við að leggja fram tillögu um löggildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um fatlaða," segir Logi.
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira