Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júní 2018 21:05 Anthony Bourdain er látinn. Vísir/Getty Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018 Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018
Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07