Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júní 2018 21:05 Anthony Bourdain er látinn. Vísir/Getty Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018 Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Sjá meira
Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018
Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07