Segir metsölu á skötu í ár Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. desember 2018 13:31 Ekki eru allir hrifnir af skötulyktinni. Ljóst er að mörg heimili munu ilma af skötu í dag en metsala hefur verið á skötu í ár að sögn framkvæmdastjóra Fiskikóngsins. Þar að auki hófst sala mun fyrr en vanalega. Á fjölmörgum heimilum er rótgróin hefð að borða skötu á Þorláksmessu. Ljóst er að ekki líkar öllum hefðin en við greindum frá því í vikunni að alvarlegar nágrannerjur vegna skötulyktar lendi reglulega á borði húseigendafélagsins. Óvinum skötunnar bregður því eflaust í brún við að heyra að metsala hafi verði af skötu í ár en framkvæmdastjóri Fiskikóngsins sér um 20-25% aukningu á milli ára. „Skötusalan hefur yfirleitt verið að fara í gang svona um 19. desember, en í ár byrjaði hún um 13. desember, sem er mjög óvanalegt. Þorláksmessa ber ekki alltaf upp á sama dag. Núna er hún á sunnudegi sem gerir það að verkum að fyrirtæki og stofnanir eru ekki með skötu í hádeginu og þá eldar fólk hana frekar heima hjá sér sem og á veitingahúsinu. Ástæðuna veit ég svo sem ekki en ég hugsa að Íslendingar vilji einfaldlega halda upp á góðar hefðir,“ sagði Kristján Berg, framkvæmdastjóri Fiskikóngsins. 22. desember er ár hvert söluhæsti dagurinn en búist er við því að salan verði einnig góð í dag, að minnsta kosti fram að miðjum degi. „Til marks um það hvað það er mikið að gera að þá eru vanalega 3-4 að selja fisk dags daglega. En við erum 15 í dag, þrátt fyrir lítinn fermetrafjölda í búðinni. Það er mikil stemning, fólk er glatt og ég óska öllum gleðilegra jóla,“ sagði Kristján. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Ljóst er að mörg heimili munu ilma af skötu í dag en metsala hefur verið á skötu í ár að sögn framkvæmdastjóra Fiskikóngsins. Þar að auki hófst sala mun fyrr en vanalega. Á fjölmörgum heimilum er rótgróin hefð að borða skötu á Þorláksmessu. Ljóst er að ekki líkar öllum hefðin en við greindum frá því í vikunni að alvarlegar nágrannerjur vegna skötulyktar lendi reglulega á borði húseigendafélagsins. Óvinum skötunnar bregður því eflaust í brún við að heyra að metsala hafi verði af skötu í ár en framkvæmdastjóri Fiskikóngsins sér um 20-25% aukningu á milli ára. „Skötusalan hefur yfirleitt verið að fara í gang svona um 19. desember, en í ár byrjaði hún um 13. desember, sem er mjög óvanalegt. Þorláksmessa ber ekki alltaf upp á sama dag. Núna er hún á sunnudegi sem gerir það að verkum að fyrirtæki og stofnanir eru ekki með skötu í hádeginu og þá eldar fólk hana frekar heima hjá sér sem og á veitingahúsinu. Ástæðuna veit ég svo sem ekki en ég hugsa að Íslendingar vilji einfaldlega halda upp á góðar hefðir,“ sagði Kristján Berg, framkvæmdastjóri Fiskikóngsins. 22. desember er ár hvert söluhæsti dagurinn en búist er við því að salan verði einnig góð í dag, að minnsta kosti fram að miðjum degi. „Til marks um það hvað það er mikið að gera að þá eru vanalega 3-4 að selja fisk dags daglega. En við erum 15 í dag, þrátt fyrir lítinn fermetrafjölda í búðinni. Það er mikil stemning, fólk er glatt og ég óska öllum gleðilegra jóla,“ sagði Kristján.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira